Fréttablaðið - 03.08.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 03.08.2010, Blaðsíða 44
28 3. ágúst 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR 19.20 Rey Cup STÖÐ 2 SPORT 20.00 Mr. Wonderfull STÖÐ 2 BÍÓ 20.35 The New Adventure of Old Christine STÖÐ 2 20.55 Ljósmæðurnar SJÓNVARPIÐ 21.50 In Plain Sight SKJÁR EINN SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 17.10 Eylíf - Papey (4:4) 17.35 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Látrabjarg og Keflavíkurbjarg (4:24) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Múmínálfarnir 18.30 Jimmy Tvískór ( 16:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Að duga eða drepast (12:20) (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ólymp- íuleikum. 20.55 Ljósmæðurnar (2:8) (Barnmor- skorna) Sænsk þáttaröð um erilsamt starf ljósmæðra á Karolinska háskólasjúkrahús- inu í Huddinge. 21.25 Doktor Ása (2:8) (Dr. Åsa) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífsstíl. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Miðnæturmaðurinn (1:3) (Mid- night Man) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum um blaðamanninn Max Raban sem kemst á snoðir um svikamyllu. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Popppunktur (Átta liða úrslit) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.30 Fréttir (e) 00.40 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (3:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.05 Dynasty (4:30) 17.50 Rachael Ray 18.35 Girlfriends (17:22) (e) 18.55 H2O (22:26) Skemmtileg unglinga- þáttaröð um þrjár sextán ára stelpur sem hugsa um fátt annað en föt, ströndina og stráka. En dag einn festast þær í dularfull- um helli og líf þeirra breytist að eilífu. 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (21:46) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.45 King of Queens (20:23) 20.10 Survivor (11:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrð- is þar til aðeins einn stendur eftir sem sig- urvegari. 21.00 Eureka (12:18) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snill- ingum heims hefur verið safnað saman og allt getur gerst. Keilukeppni nördanna breyt- ist í banvænan leik þegar hrekkirnir verða hættulegir. 21.50 In Plain Sight (7:15) Saka- málasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. 22.35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.20 CSI (23:23) (e) 00.10 King of Queens (20:23) (e) 00.35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strump arnir, Bratz 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Matarást með Rikku (1:10) 10.55 Wipeout USA 11.45 Tískulöggurnar 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (16:16) 13.20 Moonwalker 15.05 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Ben 10, Strumparnir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (9:21) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (13:24) 19.45 How I Met Your Mother (11:22) 20.10 How I Met Your Mother (24:24) 20.35 The New Adventures of Old Christine (3:22) 21.00 Cougar Town (8:24) 21.25 Meteor Fyrri hluti æsispennandi framhaldsmyndar og fjallar um þær skelfilegu afleiðingar sem bíða mannkynsins þegar jörð- in verður fyrir meiriháttar loftsteinaregni. 23.00 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. 23.25 Gossip Girl (18:22) 00.10 Mercy (14:22) 00.55 True Blood (6:12) 01.55 Nip:Tuck (15:22) 02.50 Cathouse 03.20 Moonwalker 04.50 Cougar Town (8:24) 05.15 The New Adventures of Old Christine (3:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 My Girl 10.00 Murderball 12.00 The Simpsons Movie 14.00 My Girl 16.00 Murderball 18.00 The Simpsons Movie 20.00 Mr. Wonderful 22.00 Sugar Hill 00.00 Transamerica 02.00 16 Blocks 04.00 Sugar Hill 06.00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 18.20 Augusta Masters Official Film Þáttur um Masters-mótið árið 2004 en Mast- ers er fyrsta risamótið af fjórum í golfinu. Árið 2004 voru þeir Phil Mickelson og Chris Di- Marco í síðasta ráshópnum en þegar þarna var komið sögu hafði Mickelson aldrei sigr- að á risamóti. 19.20 Rey Cup Sýnt frá Rey Cup-mótinu en mótið er alþjóðlegt og öttu kappi framtíð- arknattspyrnumenn og -konur á íþróttasvæði Þróttar í Laugardal. 20.15 Chelsea - Portsmouth Útsending frá leik Chelsea og Portsmouth í ensku bik- arkeppninni. 22.00 Greenbrier Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA-mótaröðinni krufin til mergjar. 22.55 London 1 Sýnt frá evrópsku móta- röðinni í póker en að þessu sinni er spilað í London. Mættir eru til leiks allir bestu póker- spilarar Evrópu í dag. 23.45 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 17.10 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 17.40 Eintracht Frankfurt - Chelsea Út- sending frá leik Frankfurt og Chelsea. 19.30 Football Legends Magnaður þátt- ur um marga af bestu knattspyrnumönn- um sögunnar en í þessum þætti verður fjall- að um Fernando Hierro, fyrrverandi leikmann Real Madrid. 20.00 Season Preview Hitað upp fyrir komandi tímabil í ensku knattspyrnunni. Eft- irminnileg atriði skoðuð, mörkin og allt milli himins og jarðar um ensku úrvalsdeildina. 20.30 Tottenham - Wigan Útsending frá leik Tottenham og Wigan í ensku úrvals- deildinni. 22.15 Chelsea - Sunderland Útsending frá leik Chelsea og Sunderland í ensku úr- valsdeildinni. 20.00 Hrafnaþing Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ. 21.00 Græðlingur Gurrý og sumar ræktun á þaki Kling og Bang. 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi Hagfræð- ingur með ákveðnar skoðanir. > Matt Dillon „Ég heyri aðeins mína eigin rödd. Þegar fólk fer að heyra raddir, þá er kominn tími til að hafa áhyggjur“. Matt Dillon fer með aðal- hlutverk í Mr. Wonderfull sem er á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 20.00. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT 2 INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Tekst Liverpool að bæta fyrir vonbrigðin frá síðasta tímabili undir stjórn Roy Hodgsons? Spennan magnast. Tryggðu þér áskrift og fylgstu með besta bolta í heimi frá byrjun. Það er alltaf jafngaman að fylgjast með sjónvarps- kokkinum Gordon Ramsay í essinu sínu. Breska útgáfan af þættinum Kitchen Nightmares var sýnd á Stöð 2 á sunnudagskvöld þar sem Ramsay reyndi að bæta það sem aflaga hafði farið í rekstri á veitingahúsinu Bonaparte´s. Eins og í öllum öðrum Kitchen Nightmares-þáttum byrjaði Ramsay að fussa og sveia yfir matseðlinum. Síðan skammaði hann kokkinn fyrir lélega eldamennsku (hann kunni ekki einu sinni að búa til einfalda eggjaköku) og kvartaði yfir grútskítugu eldhúsinu. Einnig fékk eig- andi staðarins skömm í hattinn fyrir að kunna ekki að markaðssetja staðinn nógu vel. Breytingartillögur Ramsays voru settar í gagnið og viti menn, staðurinn var orðinn troðfullur áður en Valentínusardagurinn rann upp fjórum dögum síðar. Eitt gerðist þó í þessum þætti sem ég man ekki eftir að hafa séð áður. Þrátt fyrir innkomu Ramsays hélt staðurinn ekki velli því þegar kokkurinn kom þangað í heimsókn nokkru síðar var allt komið í sama horfið aftur. Gesti Bonaparte´s mátti telja á fingrum annarr- ar handar, matseðillinn var ómögulegur og eldhúsið jafnógeðslegt og í byrjun. Yfirkokkurinn var þá látinn taka pokann sinn og eigandi staðarins fór í blaða- viðtal og kenndi Ramsay um að hafa sett staðinn á hausinn, sem var að sjálfsögðu algjör fjarstæða. Svo virðist því sem allt sem Ramsay snerti verði ekki endilega að gulli, sem er andstætt fyrri hug- myndum mínum um manninn. Spurning hvort svona leiðinlegur endir myndi samt nokkurn tímann vera leyfur í bandarísku útgáfunni af Kitchen Nightmares. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST MEÐ GORDON RAMSEY Í KITCHEN NIGHTMARES Sjaldséð mistök sjónvarpskokks GORDON RAMSAY Sjónvarps- kokkinum fræga tókst ekki bjarga veitingahúsinu Bonaparte´s.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.