Fréttablaðið - 25.10.2010, Page 15
25. október 2010 MÁNUDAGUR1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Heimasíða um hollenska hönnuðinn og arkitektinn
Gerrit Rietveld (1888-1964) hefur verið opnuð af Centraal
safninu. Þar er að finna yfir átta þúsund hluti sem Rietveld hann-
aði. Vefsíðuna má finna á www.collectie.rietveldjaar.nl
O
fan við stofusófann hjá
Svövu Kristínu Egil-
son er mynd sem hún
kveðst hafa málað
þegar dóttirin var að flytja til
útlanda. „Ég málaði mig svolítið
frá þeim aðskilnaði með þessari
mynd,“ segir hún og kveðst gjarn-
an hreiðra um sig í sófanum með
prjónaskapinn og fleira sem hún
sé að fást við. „Annars er ég líka
með opna vinnustofu á Brekku-
götu 2 í Hafnarfirði,“ tekur hún
fram og kveðst vera að undirbúa
jólavertíðina. gun@frettabladid.is
Svava Kristín Egilson myndlistarmaður situr oft með handavinnu á eftirlætisstað í húsinu sínu
Svava Kristín undir málverkinu góða. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Gerið gæða- og
verðsamanburð
6 mán
aða
vaxtal
ausar
greiðs
lur
SAGA Queen rúm, nú aðeins 129.900
ÞÓR Queen rúm, nú aðeins 149.900
SAGA OG ÞÓR
Hágæða heilsudýnur
Queen rúm nú aðeins kr. 179.900
ÚRVAL STILLANLEGRA
HEILSURÚMA
2x90x200 og 2x90x210
Nú aðeins 349.900 með okkar bestu
IQ-CARE heilsudýnum
SVEFNSÓFAR
Hágæða svefnsófar.
Íslensk framleiðsla.
Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni.
Svefnflötur 140x200.
Nú aðeins kr. 264.900
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki
Málaði
sig frá
aðskilnaði