Fréttablaðið - 25.10.2010, Side 36
16 25. október 2010 MÁNUDAGUR
BAKÞANKAR
Gerðar
Kristnýjar
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
LÁRÉTT
2. vín, 6. 999, 8. líða vel, 9. viljugur,
11. pípa, 12. lægsta hitastig, 14. slá,
16. skóli, 17. gláp, 18. andi, 20. vöru-
merki, 21. staðarnafn.
LÓÐRÉTT
1. tikka, 3. tveir eins, 4. snæleiftur, 5.
skítur, 7. beisli, 10. gerast, 13. ískur,
15. svari, 16. skammst., 19. tveir eins.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. must, 6. im, 8. una, 9. fús,
11. æð, 12. alkul, 14. berja, 16. ma,
17. gón, 18. önd, 20. ss, 21. oddi.
LÓÐRÉTT: 1. tifa, 3. uu, 4. snæljós, 5.
tað, 7. múlband, 10. ske, 13. urg, 15.
ansi, 16. möo, 19. dd.
Ríkharður kon-
ungur III. er í
símanum, hann
vill leggja kon-
ungdæmi sitt
undir Mr. Frittata
í þriðja hlaupi...
Jó! Hvað
er í gangi
leikmaður?
Á hvað ertu
að hlusta?
Hæ! Það
nýjasta
með
Chill-
Dude.
Chill-
Dude?
Gott
band?
Band? Chill-
Dude er kominn
með sólóferil,
pabbi. Hann
var í G-Spot
Slam dunk Unit!
Auðvit-
að!
En hann lenti í
rifrildi við 24-7-
Eleven og hætti í
bandinu. 24-7-Ele-
ven er líka kominn
með sólóferil og
nú tala þeir ekki
saman!
Tala þeir
þá bara á
sínum eigin
plötum?
Er þetta enn
ein „spila
þeir nokkuð
á hljóðfæri“-
umræða?
Nei, nei...
gera
þeir
það?
Seinna!
PALLI! PALLI!
HÉRNA! Vinir þínir?
Já, þeir
virðast vera
að koma
hingað.
En
gaman!
Ætli það væri ekki til
of mikils mælst að
biðja þig um að ger-
ast ósýnileg núna.
VEÐMÁL
Lóa! Komdu að kubba og
henda þeim svo niður!
Ekki? En ef ég raða þeim
upp og þú ryður þeim
niður?
Úff
Ekki það heldur, ha?
En ef ég raða þeim upp
og ryð þeim niður en
þú lætur eins og þú
skemmtir þér?
Ný sending !
Þökkum frábærar viðtökur
Styrking • Jafnvægi • Fegurð
CC Flax
Frábært við fyrirtíðarspennu fyrir konur á öllum
aldri og öllum einkennum breytingaskeiðs
Mulin hörfræ – Lignans
Trönuberjafræ
Kalk úr sjávarþörungum
CC Flax gefur frábæran árangur við tifinningasveiflum, pirringi,
hita- og svitakófi, svefntruflunum, fitusöfnun og húðþurrki.
Stuðlar að hormónajafnvægi og vellíðan. Kemur í veg fyrir bjúg
og vökvasöfnun, styrkir nýru og hindrar sýkingu í þvagfærum.*
Fjölbreyttar trefjar og ríkt af Omega-3.
Heilbrigðari og grennri konur
Rannsókn sýndi að konur sem hafa mikið
Lignans i blóðinu hafa að meðaltali 8,5 kg
minni fitumassa en þær konur sem skortir eða
hafa lítið af Lignans.**
* Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082
** British Journal of Nutrition(2009), 102: 195-200 Cambridge University.
1 kúfuð teskeið á dag - 40 daga skammtur
Fæst í apótekum og heilsubúðum www.celsus.is
Allar í bæinn
„Sumir karlar eru svo frábitnir öllu kvenlegu / að þeir sjá ekki einu
sinni móður sína / fyrir fjallskugga föð-
urins“ segir í ljóðinu Furða eftir skáld-
ið Vilborgu Dagbjartsdóttur. Hún var
ein þeirra sem hrundi Kvennafrídegin-
um af stað fyrir 35 árum og gekk fylktu
liði niður á Torg í hópi stoltra
kvenna til að sýna hvað vinnu-
framlag þeirra vó þungt fyrir
samfélagið. Það er ekki aðeins
við hæfi að vitna í hana í dag,
heldur líka einmitt þetta ljóð.
Það er nefnilega furðan sem
einkennir gjarnan jafnréttis-
sinna.
FURÐAN YFIR að kynjamis-
réttið fái enn að grassera hjá
siðuðum þjóðum heldur jafn-
réttisandanum vakandi, gerir
okkur lens eitt andartak
en fær okkur síðan til að
benda á að ríkjandi hugsun-
arháttur þurfi ekki að vera
eins og hann er. Íslending-
ar eru fámenn þjóð og við
ættum að nýta okkur það
til að koma hér á fót þjóð-
félagi sem líður hvorki
vanvirðingu í garð kvenna
né karla.
Í DAG ber að þakka þeim kvenréttinda-
forkólfum sem á undan gengu og not-
uðu tíma sinn, gáfur og kynngi til að
komandi kynslóðum biði betra líf en
þeim sjálfum. Af því hef ég svo sannar-
lega notið góðs. Sofnum ekki á verðin-
um, hittumst ofan í miðbæ Reykjavíkur
nú síðdegis og finnum hvað samtaka-
máttur kvenna er magnaður. Í ljósi
þess að laun íslenskra kvenna eru enn
að meðaltali um 66% af launum karla
finnst mér við hæfi að hafa þennan pist-
il aðeins 66% af þeirri lengd sem hann
er venjulega. Við sjáumst niðri á Torgi!