Fréttablaðið - 25.10.2010, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 25.10.2010, Blaðsíða 47
„Það verður að vera hamingju sáldur“ Hádegi í íslenskum litum á dánardægri Birgis Andréssonar. Í tilefni af útkomu bókarinnar Birgir Andrésson. Í íslenskum litum eftir Þröst Helgason er gestum og gangandi boðið til hádegisverðar í íslenskum litum í bókaverslun Eymundssonar við Skólavörðustíg í Reykjavík í dag, mánudaginn 25. október. Á þessum degi árið 2007 lést Birgir fyrir aldur fram. Um leið og við minnumst hans fögnum við útkomu bókar um líf hans og list. „Bókin er að öllu leyti kórrétt, skrárnar nákvæmar, kímnisögur af Birgi skemmtilegar og rétt í þeim stíl sem hann talaði við mann á göngu okkar kynslóðar gegnum bæinn…Falleg bók um vænan dreng.“ BBBB PBB–Fréttatíminn www.crymogea.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.