Kylfingur - 01.10.1935, Blaðsíða 4

Kylfingur - 01.10.1935, Blaðsíða 4
50 KYLFINGUR Frú Anna Kristjánsdóttir. Guðmundur Hlíðdal, landssímastjóri. Hallgrímur F. Hallgrímsson, framkvæmdastjóri. Frú Helga Sigurðsson. Haraldur Árnason, kaupmaður. Helgi H. Eiríksson, verkfræðingur. Frú Jóhanna Pétursdóttir. Héðinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri. Hallgrímur Benediktsson, heildsali. H. Hólmjárn, verksmiðjustjóri. Jóhanna Magnúsdóttir, lyfsali. Jón Asbjörnsson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. Jens Jóhannesson, læknir. Friðþjófur 0. Johnson, verzlunarmaður. Frú Ágústa Johnson. Kristinn Markússon, kaupmaður. Karl Jónsson, læknir. Kristján Einarsson, framkvæmdastjóri. Gunnar E. Kvaran, heildsali. Frú Guðmunda Kvaran. Kristján G. Gíslason, fulltrúi. Einar E.. Kvaran, bankabókari. ' Magnús Andrésson, fulltrúi. Frú Stella Andrésson. Matthias Einarsson, læknir. Olafur Á. Gíslason, heildsali. Johan Rönning, rafvirki. Sigmundur Halldórsson, húsameistari. Sig. B. Sigurðsson, konsúll. Carl D. Tulinius, framkvæmdastjóri. Kjartan Thors, framkvæmdastjóri. Magnús Thorsteinsson, framkvæmdastjóri. Frú Helga Valfells. Sveinn B. Valfells, framkvæmdastjóri. Valtýr Albertsson, læknir. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, lyfsali. Frú Scheving Thorsteinsson. Verður ekki annað sagt, en að það sé sæmilega af stað farið, að hafa 57 stofnendur að fyrsta golfklúbbnum. 1 júní byrjaði óþurkatíð hér sunnanlands, sem olli því, að nokkuð dró úr starfsfjöri klúbbsins. Þó æfðu menn sig öðru hvoru og fengu sér kennslu, bæði við net, sem sett var upp hjá klúbbhúsinu, og eins á sjálfum vellin-

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.