Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 28

Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 28
Það er mjög mikilvœgt að gert sé við boltaför á flötum. Enginn leikmaður skal hefja leik á þess að hafa flatargaffal í k fórum sínum j íslenska vorið er misjafnt. Oft teygir veturinn sig inn í maí og einstöku sinnum jafnvel inn í júní eins og t.d. í fyrra, þegar kuldinn og þurrkurinn náði út allan maí og júní var einnig kaldur og síðar rigningasamur. Þetta er ekki skemmtileg tið til golfleiks og golfvellimir em þá þar að auki seinir til og viðkvæmir enda grasspretta hæg þegar þannig vorar. Hins vegar em kylfmgar óþreyjufullir og langar að spila á völlunum. Mikið álag verður því á völlunum þegar margir vilja kornast að og spila. í þessu sambandi vil ég leggja sérstaka áherslu á tvennt. r I fyrsta lagi er mikilvægt að ganga alltaf vel um vellina, laga boltaför og uppslegið torf og raka glompur eða m.ö.o. gera vandlega við allar skemmdir sem verða við eðlilegan golfleik. Önnur atriði em að draga ekki golfkermr milli glompa og flata, eða m.ö.o. að fara eftir þeim umferðarreglum sem gilda á golfvöllum. Betri kylfingar gera þetta þó nokkuð vel og laga oftast eftir sig og oft eftir aðra líka. Þeim er ljóst mikilvægi þess að ganga vel um vellina, enda er það ein af aðferðunum til að ná góðum árangri í íþróttinni, að aðstæður séu sem bestar. Af einliveijum ástæðum virðist þetta þó síður eiga við um hinn almenna íslenska kylfing, meðalkylfinginn eða þaðan af lakari. Það Þegar komið er inn á flötina á að byrja á því að laga boltafarið og merkja svo boltann ef þess þarf. Boltafarið er á leið leikmannsins að boltanum þegar hann kemur að flötinni úr þeim átt sem hann sló höggið og það sem þarf er að beygja sig niður og laga það með flatargaffli sem allir eiga að hafa. í neyð er jafnvel hægt að nota tí, þótt það sé ekki til þess hannað. Sé þetta ekki gert verður afleiðingin sú að flatimar verða ekki eins góðar og þær gætu orðið, sem svo aftur getur kornið niður á leikmönnunum sjálfum við leik á flötunum. Þeir geta því oft sjálfum sér um kennt ef flatimar em ekki eins og þeir vilja hafa þær. er langstærsti hópur íslenskra kylfinga og stór hluti þeirra virðist vera sérlega miklir trassar í þessum efnum, a.m.k. hvað varðar að laga boltaför á flöturn. Undirritaður leikur gjarnan nokkra af völlunum í Reykjavík og nágrenni og það er segin saga að fólk virðist að jafnaði ekki laga boltaförin. Flatir eins og 17. flötin á GKG var nánast hræðileg, þegar ég var þar seint í fyrravor, vegna þess hve mikið var af ólöguðum boltamerkjum. Sömu sögu er að segja um margar þær flatir sem meðalkylfmgurinn getur hitt með stuttu jámi (8,9 eða fleygjámi) því að þá er skaðinn skeður ef ekkert er að gert. Þó er það kannski huggun hanni gegn að íslenskur meðalkylfmgur er ekki það góður að hann geti örugglega hitt flatir af 100 metra færi eða lengra og jafnvel oft ekki af styttra færi heldur. Það er auðvitað gott fyrir flatimar þegar trassamir em það lélegir að þeir hitta þær ekki með höggum sem gætu valdið boltafari og yflr því er í sjálfu sér hægt að gleðjast. Þó virðast of margir þessara kylfinga geta það a.m.k. á góðum degi. Það sést á öllum boltafömnum. En hvað er að hjá íslenskum kylfmgum? Hvers vegna er fólk slíkir trassar? Getur verið að golfarar nenni ekki að svipast um eftir því hvar boltinn kom niður á flötinni og beygja sig niður til að laga það far sem bolti þeirra markaði í flötina? KYLFINGUR ♦ 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.