Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 59

Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 59
2006 kjavíkur starfsárið 1. nóvember 2005 tii 31. október 2006 varð íslandsmeistari í flokki 14—15 ára drengja. Berglind Bjömsdóttir varð Islands- meistari í ílokki stúlkna 14—15 ára í holu- keppni. Heiðar Breióíjörð varð íslandsmeistari í flokki öldunga 55-70 ára. Piltasveit GR 16-18 ára, skipuð Pétri Frey Péturssyni, Axel Asgeirssyni, Arn- óri Inga Finnbjömssyni, Amari Snæ Jóhannssyni og Þórði Axel Þórissyni varð Islandsmeistari í sveitakeppni. Liðsstjóri var Birgir Guðjónsson. Öldungasveit karla varð íslandsmeistari undir forystu Halldórs B. Kristjánssonar. Sveitina skipuðu auk Halldórs, Ómar Kristjánsson, Haukur Öm Bjömsson, Heiðar Breiðfjörð, Hans Isebam, Friðgeir Guðnason, GuðmundurVigfusson, Gunnar Ólafsson og Viktor Ingi Sturlaugsson sem var liðsstjóri. I afreksnefnd sátu Magnús Oddsson formaður, og Einar Siguijónsson. Störf nefnda A vegum klúbbsins starfa nokkrar nelhdir sem sinna afmörkuðum þáttum starfseminnar. Forgjafar- og aganefnd Engar kæmr bámst aganefnd á árinu. Nefiidin hefur undanfarin ár fylgst með forgjafarskráningum félagsmanna. Sam- kvæmt EGA reglunum skulu kylfingar viðhalda forgjöf sinni með því að skrá að lágmarki 4 hringi á ári. Það er áhyggjuefni að rúmlega helmingur félagsmanna nær því ekki að leika tilskilinn fjölda hringja sem ætti að réttum reglum að leiða til þess að forgjöf viðkomandi kylfings yrði ógild. Forgjafamefhdin mælti með því við stjóm klúbbsins að það verði gert að skilyrði fyrir verðlaunum í mótum með forgjöf að verðlaunahafi hafi viðhaldið forgjöf sinni í samræmi við EGA reglumar. Samþykkti stjóm erindið og beindi til kappleikj anefndar. I forgjafamefnd em Jónas Valtýsson formaður, Stefán Pálsson og Guðni Haf- steinsson. Kvennanefnd I kvennanefnd vora Guðlaug Pálsdóttir formaður, Rósa Guðmundsdóttir, Brynja Guðmundsdóttir, Marólína Erlendsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir. Unglinganefnd var undir forystu Viggós Viggóssonar. Öldunganefnd laut formennsku Halldórs B. Kristjánssonar og með honum í nefnd- inni vom Guðmundur Vigfusson, Jóhanna Bárðardóttir og Viktor Ingi Sturlaugsson. Allar þessar nefndir skiluðu góðu verki á starfsárinu. A vegum nefndanna fer fram mikið og gott félagsstarf nánast allt árið. Tímans vegna mun ég ekki rekja einstaka þætti í starfi nefndanna heldur læt við það sitja hér að þakka öllum sem unnið hafa í og með nefndunum og færi þeim kærar þakkir fyrir vel unnin störf. Eg hef óskað þess við formenn nefndanna að þeir taki saman stuttar skýrslur um störf nefndanna og birti þær á heimasíðu klúbbsins. Kappleikir Kappleikjahald var að flestu leyti með hefðbundnu sniði. í meistaramóti GR léku 522 kylfíngar sem er metþátttaka og góð þátttaka var í GR-Open. Opnum mótum hjá klúbbnum var fækkað úr 19 í 13. Var það ekki síst gert til þess að mæta gagnrýni sem komið hafði fram frá ýmsum félagsmönnum sem töldu að of mörg mót takmörkuðu um of aðgang félagsmanna að völlunum. Venjulegir félagsmenn kæmust ekki til þess að spila vegna þessa eilífa mótahalds eins og sagt er. Hin hliðin á svona ákvörðun er auðvitað sú að klúbburinn verður af tekjum sem hafa svo aftur áhrif á afkomu félagsins. Til stóð að halda á Korpunni mót á evrópsku öldungamótaröðinni. Til þess kom ekki af ástæðum sem ekki tengdust GR. Sá möguleiki er enn opinn að slíkt mót verði haldið og sú afstaða stjómar klúbbsins að slíkt mót yrði lyftistöng fyrir íslenskt golf hefiir ekki breyst. Við sjáum hvað setur í því efni. Skrautljöðrin í mótahaldi klúbbsins þetta árið var án vafa Faldo unglingamótið sem haldið var í ágúst. Umgjörð mótsins var mjög glæsileg og þátttakan góð. Keppendur í mótinu vora 84 og þar á meðal nánast allir efnilegustu kylfmgar landsins af yngstu kynslóðinni. Sigur- vegaramir héldu svo utan í haust og tóku þátt í úrslitum Faldo series. I tengslum við mótið kom hingað m.a. Fanney Suneson, sem margir þekkja sem sænsku stelpuna sem var kaddí hjá Faldo hér fyrr á ámm. Hún hélt fyrirlestra fyrir keppendur um leikskipulag og fleiri atriði sem þeir þurfa að tileinka sér sem vilja ná langt í íþróttinni. Svo mætti Faldo sjálfur í lokahófið, ávarpaði keppendur og afhenti verðlaun. Að því er stefnt að þetta mót verði árlegur viðburður í framtíðinni. Skýrsla kappleikj anefndar verður einnig birt á heimasíðu klúbbsins. Þar hefur staðið í stafni eins og undanfarin ár Jón Pétur Jónsson, varaformaður félagsins. Kylfíngur Kylfmgur var gefmn út með hefð- bundnum hætti og auk þess tvö fréttabréf. Bemhard Bogason er ritstjóri Kylfings. Ræsing og eftirlit Fimm ræsar störfuðu hjá klúbbnum í sumar. Einn ræsir var ávallt á vakt í Grafarholti, en tveir í mótum. Tveir voru á vakt á Korpunni yfir háannatímann. Samstarf við golfklúbba Samstarfsklúbbar GR eru Hella, Leynir, Hólmsvöllur á Suðumesum og Þorláks- höfn. Leiknir hringir vom: 1800 hringir á Garðavelli á Akranesi, 57 ♦ KYLFINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.