Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 52

Kylfingur - 01.05.2007, Blaðsíða 52
samstarfí við Icelandair og Hátækni-Nokia og segir Annel sigurvegarana þrjá eiga einstakt ævintýri fyrir höndum. „Maður er borinn á höndum allan tímann, alveg frá því að flugvélin lendir og þar til þér er ekið út á flugvöllinn aftur. Á flugvellinum tók t.d. sérstök sendinefnd á móti okkur og sá hún alfarið um að koma farangrinum okkar á hótelið. Það eina sem við þurftum að hafa „áhyggjur“ af, var hvaða drykkur yrði fyrir valinu í innbyggðum bar BMW bifreiðarinnar sem ók okkur á hótelið. Það biðu einar 15 til 20 slíkar fyrir framan flugstöðvarbygginguna og hvert okkar fór vel að merkja á sér bíl. Hótelið var síðan af þeim lúxusflokki, sem maður hélt að væri aðeins til í amerískum bíómyndum. Herbergi hvers okkar var á stærð við svítu og allt til alls.“ Safaríferðir og galakvöldverðir World Final 2006 úrslitamótið í BMW Golf Cup Intemational fór ffam á golfvöllum Fancourt klúbbsins í George í Suður-Afríku, eins og áður segir. Klúbburinn er við austanverða ströndina, sem gjaman er líkt við frönsku rívemna og er þekkt fyrir frábært veðurfar og mikla náttúrufegurð. Keppnin var spennandi ffá fyrsta degi og hart barist alla keppnisdagana. „Skipulag og ffamkvæmd var alveg til fyrirmyndar og sérstaklega lofsvert hvemig keppni og ifábæm skemmtun er tvinnað saman,“ segir Annel með áherslu. „Farið var með okkur vítt og breitt um svæðið, m.a. í ekta safaríferð í þjóðgarð þama skammt ffá. Þemu sem tengdust þessum landshluta vom jafnffamt áberandi, eins og og tónlist. Þá var hvert kvöld ævintýri og svo mætti lengi telja.“ Púttað með Goosen Þá var að sögn Annels jafhffamt lögð áhersla á að þátttakendur fæm heim aftur reynslunni ríkari í golfi. Venjan er að ffægir atvinnukylfingar séu heiðursgestir á mótinu og taki þátttakendur í sýnikennslu, auk þess að aflienda verðlaun á lokahófi þess. I Ástralíu var það Nick Faldo, en á Fancourt-vellinum var það að sjálfsögðu Retief Goosen, sem var heiðursgesturinn og þótti íslenska liðinu mikið til þessa þekktasta atvinnukylfings Suður-Affíku koma. „Svona stundir geta virkað allt að því óraunvemlegar á mann,“ viðurkennir Annel, en Goosen sýndi þátttakendum m.a. helstu brögðin sín á vellinum. Annel segir jafnffamt liðsandann hafa verið ifábæran hjá íslenska liðinu, þrátt fyrir allt að 25 ára aldursmun á milli þeirra þriggja. I einstaklingskeppnimii náði Ingunn besta árangri, var ein af tíu efstu í kvennaflokki, en í liðakeppninni náðum við 21. sæti og var það besti árangur hjá Norðurlandaþjóðunum. Fyrsta sætinu hampaði hins vegar Kanada en kanadíska landsliðið heflir reynst sigursælt á mótinu með þrjá sigara á síðustu fimm ámm. KYLFINGUR ♦ 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.