Fréttablaðið - 12.01.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
Miðvikudagur
skoðun 14
12. janúar 2011 MIÐVIKUDAGUR
1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Kristinn Einarsson kafari hefur níu sinnum haldið jól uppi á Botnssúlum í Hvalfirði. Hef oft grafið mig í fönn
É g fór allt-af upp á Þor-láksmessu og kom niður á annan í jólum. Var með hangikjöt með mér, útvarp, konfekt og allt sem til þarf,“ segir Krist-inn Einarsson léttur í bragði um jólaferðir sínar upp á Botnssúlur en þar dvaldi hann níu sinnum á jólum á tíunda áratugnum. Hann kveðst hafa gist í notalegum skála í um 1000 metra hæð og dundað sér við myndatökur á daginn og skíðabrun ef færi var. „Ég upplifði alltaf hvít jól og oftast var mikill snjór.“
2
Trúarbragðaskóli Hafnarfjarðarkirkju býður upp
á áhugaverð námskeið um hindúisma, búddisma og
kínverskan og japanskan átrúnað. Trúarbragðaskólanum
lýkur síðan með tveggja vikna námskeiði um talnaspeki
og táknmál trúarbragðanna. www.hafnarfjardarkirkja.is
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is
Opnunartími:mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard.11:00 - 16:00
ÚTSALA
ALLT AÐ 70 % AFSLÁTTUR
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin
12 kg
Þvottavélog þurrkari
Útsala
K
50% afsláttur af allri útsöluvöruVerð áður Verð nú
Gallabuxur
9.900 kr. 4.950 kr.
Gallabuxur
11.900 kr. 5.950 kr.
Str. 36 - 56
Siffonbuxur
12.900 kr. 6.450 kr.
Peysa með áföstum topp
8.900 kr. 4.450 kr.
Kjóll
8.900 kr. 4.450 kr.
Pallíettukjóll
9.800 kr. 4.900 kr.
Toppur
4.500 kr. 2.450 kr.
Opnunartímar:Opið virka daga 10–18Opið 10–16 á laugardögum í BæjarlindOpið 10–14 á laugardögum í Eddufelli
íþróttafatnaðurMIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2011
KYNNING
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Íþróttafatnaður
veðrið í dag
12. janúar 2011
9. tölublað 11. árgangur
Ný í fréttunum
Hugrún Halldórsdóttir er
nýr liðsmaður fréttastofu
Stöðvar 2, en góðar konur
hættu þar á dögunum.
fólk 38
FÓLK Bandaríska grínistanum Jack
Black og framleiðslufyrirtæki
hans, Electric Dynamite, hefur
verið falið að þróa bandaríska
útgáfu af íslensku sjónvarpsþátt-
unum Næturvaktinni fyrir Saga
Film og bandaríska framleiðslu-
fyrirtækið Reveille. Ráðinn hefur
verið handritshöfundur til að vinna
nýtt handrit upp úr þáttunum.
„Þetta hljómar mjög vel,“ segir
Ragnar Bragason, leikstjóri
íslensku útgáfunnar. „Við höfum
oft grínast með það í gegnum
tíðina að ef einhver Hollywood-
stjarna ætti að leika Pétur Jóhann
þá væri það Jack Black.“
- fgg / sjá síðu 38
Leikarinn Jack Black:
Tekur við
Næturvaktinni
ÚTSALA
SPARAÐU SV
IMANDI UPPH
ÆÐIR
Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík
Sími 5880500
Yfir 400 útsöluvörur á rafha.is
GSP-7009
Verð nú
20.000
59.900
ÞÚ SPARAR
Aðeins 45 cm breið uppþvottavél
með 3 þvottakerfum
og val milli 4 hitastiga
3xA einkunn
HxBxD: 85x45x58 cm
Verð áður kr 79.900
45 CM
ms.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Skólaostur í
sneiðum á tilboði
í næstu verslun
ÓDÝRT FYRIR ALLA!
Gerðu dúndurkaup!
STJÓRNMÁL Ekki er fullvíst að við-
ræðum um aðild Íslands að Evr-
ópusambandinu verði lokið með
samningi sem borinn verður
undir þjóðina. Áður en af því
getur orðið kann sú staða að koma
upp að Alþingi endurmeti aðildar-
umsóknina. Þetta er mat Árna
Þórs Sigurðssonar, starfandi for-
manns þingflokks Vinstri hreyf-
ingarinnar – græns framboðs.
„Það getur vel verið að þær
aðstæður komi upp að það þurfi að
ræða það í þinginu hvort við eigum
að halda þessu ferli áfram. Að við
þurfum á ein-
hverjum tíma-
punkti að meta
okkar hagsmuni
upp á nýtt í ljósi
þeirrar þróun-
ar sem verður
í viðræðunum.
En sá tíma-
punktur er ekki
kominn,“ segir
Árni Þór.
Fjallað var ítarlega um
Evrópusambandsmálin á fundi
þingflokks VG á mánudag. Emb-
ættis- og samningamenn á sviði
sjávarútvegs- og landbúnaðar
sátu fundinn og svöruðu spurn-
ingum þingmanna. Tilgangurinn
var að þingmenn gætu áttað sig á
stöðu og þróun viðræðnanna.
Svokölluð rýnivinna stend-
ur yfir en í henni felst að bera
saman íslensk lög og löggjöf
Evrópusambandsins, sjá hvar
samhljómur er og hvað þyrfti að
semja um í eiginlegum samninga-
viðræðum.
Árni Þór segir ástæðulaust að
leiða hugann að viðræðuslitum
fyrr en samningaviðræðurnar eru
hafnar. Þá fyrst liggi fyrir hvort
hagsmunum Íslands sé þannig
fyrir komið að meta beri málið
upp á nýtt. Það kunni að verða
gert á vettvangi Alþingis.
Fundurinn á mánudag var liður
í að sætta ágreining innan þing-
flokksins. Það á að gera með mál-
efnalegri umræðu um helstu álita-
mál. Árni Þór segir að á fundinum
hafi fólk færst nær í þeim ásetn-
ingi sínum að vinna saman. Góður
tónn hafi verið í fólki og skoðana-
skipti málefnaleg. - bþs
ESB-viðræðunum kann að
verða slitið þyki ástæða til
Það gæti komið að því að aðildarviðræðunum við Evrópusambandið verði hætt áður en samningur verður
gerður. Ekki er þó tilefni til slíkra vangaveltna strax. Þetta er mat starfandi formanns þingflokks VG.
Býður upp á fjölbreytni
Hörður Kristjánsson er nýr
ritstjóri Bændablaðsins.
tímamót 20
HEFST Á MORGUN
TRYGGÐU
ÞÉR ÁSKRIFT
STREKKINGUR EÐA ALLHVASST
Í dag má áfram búast við stífri NA-
átt, víða 10-16 m/s en hvassara á
Vestfjörðum og við suðurströndina.
Víða él en að mestu þurrt suðvest-
an til. Hlýjast allra syðst.
VEÐUR 4
-2
-5
-5
-2
2
NEYTENDUR Eldsneytisverð náði
nýjum hæðum í gær þar sem verð
á bensínlítra í sjálfsafgreiðslu fór
allt upp í 213,6 krónur og lítraverð
á dísilolíu fór upp í 213,9 krón-
ur. Sáralítill verðmunur er milli
útsölustaða þar sem innan við
krónu munar á hvorri tegund.
Eins og fram hefur komið hækk-
aði álagning ríkisins á eldsneyti
um áramótin, en sú hækkun á enn
eftir að hafa full áhrif á útsölu-
verð. Það mun leggjast á þegar
nýjar eldsneytisbirgðir berast.
Meðal þess sem leiðir til hækk-
unar nú er hækkun á heims-
markaðsverði bensíns og dísil-
olíu, lækkandi gengi krónu gegn
Bandaríkjadal ásamt aukinni eftir-
spurn frá Asíu og vegna kulda í
Evrópu.
Runólfur Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Félags íslenskra
bifreiðaeigenda, segir í samtali
við Fréttablaðið að hann vonist
til að stjórnvöld dragi í land með
skattahækkanir.
„Stjórnvöld ráða auðvitað engu
varðandi heimsmarkaðsverð og
annað, en það sem þau hafa þó í
höndum eru stýritæki sem eru
skattar. Á einhverjum tímapunkti
hljóta menn að sjá að sér, því að
það er farið að vera erfitt fyrir
tekjulægri fjölskyldur að nota
heimilisbílinn eins og áður.“ - þj
Gera má ráð fyrir enn frekari hækkunum á eldsneyti á næstunni:
Vill að stjórnvöld lækki skattana
Erfiðir mótherjar á HM
Gunnar Magnússon hefur
skoðað vel andstæðinga
strákanna okkar í Svíþjóð.
sport 34
ÁRNI ÞÓR
SIGURÐSSON
JACK BLACK Hefur tekið að sér að koma
Næturvaktinni í amerískt sjónvarp.
FÓLK HLEYPUR Í SKAMMDEGINU „Það fjölgar alltaf hjá okkur í janúar,“ segir Björn Leifsson í
World Class, þar sem þessi mynd var tekin um kvöldmatarleytið í gær. Björn telur ástæðuna þó ekki vera þá að fólk hafi fitnað
svo mikið um jólin. „Það er aðallega út af myrkrinu. Það er búið að slökkva jólaljósin.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI