Fréttablaðið - 29.01.2011, Side 37
29. janúar 2011 LAUGARDAGUR1
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Vinna með námi
Rekstrarfélag Kringlunnar óskar eftir um-
sóknum frá aðilum 20 ára og eldri í ábyrgðar-
starf sem er að myndast innan félagsins.
Um er að ræða hentugt starf fyrir skólafólk
þar sem vinnutíminn er milli kl. 14 og 19.
Umsóknir berist til Viðars J. Björnssonar á
netfangið vidar@kringlan.is fyrir miðviku-
daginn 2. febrúar.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sími 517 9000 | www.kringlan.is
Borgun er leiðandi fyrirtæki í þróun lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar.
Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við öflugum sérfræðingi í hugbúnaðarþróun.
AUÐVELDAR VIÐSKIPTI
Nánari upplýsingar um störfin veitir:
Anna Rut Þráinsdóttir starfs manna stjóri, art@borgun.is – sími 560 1579
Umsækjendur eru vinsam legast beðnir um að sækja um starfið
á heima síðu okkar, www.borgun.is. Umsóknarfrestur er til og með
13. febrúar næstkomandi.
Borgun leitar að
öflugum hugbúnaðar-
sérfræðingi
Helstu verkefni:
Þróun vefja og vefþjónustulausna Borgunar
Þróun nýrra virðisaukandi tæknilausna
Þátttaka í mótun og framfylgni á tæknilegri framtíðarsýn
Þátttaka í innleiðingu aðkeyptra lausna
Rekstrarstuðningur
Menntun og hæfniskröfur:
Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærilegu
Þekking á .Net forritun og gagnagrunnum
Reynsla af fjölbreyttu tækniumhverfi er æskileg
Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæði, sköpunarkraftur og frumkvæði í starfi
Borgun er framsækið fjár mála fyrir tæki sem hefur sér hæft sig í öruggri
greiðslu miðlun í 30 ár. Starf sem inni má skipta í þrjú meginsvið, Fyrirtækja-
svið sem býður inn lendum fyrir tækjum heildar þjónustu í færslu hirð ingu,
Alþjóða svið sem býður erlendum fyrir tækjum færsluhirðingar þjónustu
og Útgáfu svið sem annast þjónustu og ráðgjöf við alla banka, spari sjóði
og aðra korta útgef endur vegna útgáfu greiðslukorta.
Ráðgjafar á fyrirtækjasvið
Inkasso óskar eftir ráðgjöfum
á fyrirtækjasvið.
Í starfinu felst ráðgefandi sala á þjónustu-
lausnum Inkasso, samskipti við viðskiptavini,
greining og ráðgjöf um meðferð viðskipta-
krafna, auk tilboðs- og samningagerðar.
Viðkomandi þarf að búa yfir söluhæfileikum,
frumkvæði, jákvæðni og drifkrafti. Í starfinu
reynir á sjálfstæð vinnubrögð og virka
þátttöku í teymisvinnu.
Krafa er gerð um reynslu af sambærilegum
störfum. Viðskiptafræðimenntun eða
sambærileg menntun er kostur en ekki
skilyrði. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir berist til Guðlaugs Magnússonar,
framkvæmdastjóra Inkasso, á netfangið
gudlaugur.magnusson@inkasso.is.
INKASSO ehf | Smáratorgi 3 | 201 Kópavogur | Sími 520-4040 | www.inkasso.is
Inkasso sérhæfir sig í reikningagerð og innheimtu krafna fyrir fyrirtæki og stofnanir. Inkasso
býður viðskiptavinum sínum að stýra innheimtuferlinu allt frá stofnun reiknings til löginnheimtu,
ef nauðsyn krefur. Inkasso tók til starfa vorið 2010 og hefur þegar vakið athygli fyrir tæknivædda
þjónustu sem getur minnkað álag viðskiptavina verulega og sparað þeim umtalsverðar fjárhæðir.
Um Inkasso ehf.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2011