Fréttablaðið - 29.01.2011, Side 43

Fréttablaðið - 29.01.2011, Side 43
LAUGARDAGUR 29. janúar 2011 7 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfslýsing: Í starfinu felst að aðstoða seðlabankastjóra í daglegum störfum og við úrlausn verkefna. Þar með telst m.a. að hafa umsjón með skipulagðri dagskrá hans og eftirlit með úrlausn erinda sem honum berast. Einnig að hafa umsjón með skjalamálum seðlabankastjóra og hafa með höndum eftirfylgni verkefna sem hann hefur úthlutað. Starfinu fylgir móttaka gesta og fjölbreytt samskipti við innlenda sem erlenda aðila ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Hæfniskröfur: Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi háskólapróf, eða sambærilega menntun, og starfsreynslu sem nýtist í starfi ásamt mjög góðri kunnáttu í íslensku og ensku auk þess sem færni í einu Norðurlandamáli er kostur. Umsækjandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika og yfirsýn auk færni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veita: Sturla Jóhann Hreinsson sturla@hagvangur.is Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Ritari seðlabankastjóra Seðlabanki Íslands auglýsir eftir vel menntuðum einstaklingi með þekkingu, frumkvæði og áhuga á að starfa sem ritari seðlabankastjóra. Í boði er spennandi starf með fjölbreytilegum viðfangsefnum og möguleika á frekari þróun í starfi. Starfsmaður óskast í hluta- eða fullt starf á skammtímavistun fyrir fötluð ungmenni í Hafnarfi rði. Um framtíðarstarf í vaktavinnu er að ræða. Starfssvið • Aðstoða þjónustunotendur við athafnir daglegs lífs með tilliti til fötlunar hvers og eins • Efla félagshæfni þjónustunotenda og stuðla að þátttöku í tómstundum • Hvetja þjónustunotendur til útivistar og hreyfingar • Undirbúningur fyrir sjálfstæða búsetu. • Almenn heimilisstörf Menntunar og hæfniskröfur • Reynsla af starfi með fötluðum er kostur • Háskólamenntun á sviði fötlunarfræða eða sambærilegt nám er æskilegt en ekki nauðsynlegt • Góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Metnaður til að ná árangri í starfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið gefur Birgir Freyr Birgisson for- stöðumaður í síma 565-2545 / 664-5799. Umsóknum skal skila rafrænt ásamt ferilskrá á netfangið birgirb@hafnarfjordur.is fyrir 7.febrúar 2011. Öllum um- sóknum verður svarað. Fasteignasala Sölumaður- leigumiðlari Fasteignasala sem hefur mikil umsvif í fasteigna- og leigumiðlun auglýsir eftir starfsmanni sem hefur víðtæka reynslu af sölu- og leigumiðlun fasteigna, bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæðis. Góð föst laun í boði. Æskilegt væri að viðkomandi hefði löggildingu til starfans. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjenda berist á netfangið: box@frett.is merkt „Sölumaður“ fyrir 7. febrúar nk. HÁRGREIÐSLUMEISTARA EÐA SVEIN VANTAR Í VINNU. Stólaleiga kemur til greina. Umsóknir sendist á hh12@internet.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Helstu verkefni: • Þjónusta við viðskiptavini vegna útlána • Vinnsla erinda fyrir lánanefnd • Skjalagerð • Greiðslumat Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegum störfum • Háskólapróf í viðskiptafræði æskilegt • Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Drómi hf er eignarhaldsfélag SPRON sem stofnað var samkvæmt ákvörðun Fjármálaeftirlitsins og tók við öllum eignum og tryggingaréttindum SPRON. Hjá félaginu starfa 40 manns. Nánari upplýsingar veitir: Brynhildur Halldórsdóttir brynhildur@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Lánafulltrúi Drómi hf. óskar eftir að ráða lánafulltrúa til starfa. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Menntun og hæfniskröfur: • 3 - 5 ára reynsla af hönnunarstörfum er skilyrði • Reynsla af notkun forritanna SAP, SAFE og ETAPS er skilyrði • Þekking á BIM (Revit) er æskileg • Æskilegt er að umsækjandi hafi M.Sc. menntun í burðarvirkja- og jarðskjálftahönnun • Gott vald á norsku, dönsku eða sænsku er æskileg • Umsækjandi þarf að hafa góða samskiptahæfni og geta unnið sjálfstætt VSÓ Ráðgjöf er stofnað 1958 og hjá fyrirtækinu starfa nú um 50 manns. VSÓ Ráðgjöf veitir viðskiptavinum sínum alhliða verkfræðiráðgjöf með það að markmiði að tryggja þeim hagkvæmustu lausnir í hverju verkefni sem skila þeim raunveru- legum árangri og forskoti á sínu sviði. VSÓ Ráðgjöf hefur byggt upp gæðakerfi sem fengið hefur vottun skv. ÍST EN ISO 9001:2008 og tekur kerfið á öllum þáttum í starfsemi fyrirtækisins. Ennfremur hefur VSÓ Ráðgjöf sett upp og fengið vottað umhverfisstjórnunarkerfi skv. ÍST EN ISO 14001:2004. Sjá nánar á www.vso.is Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Burðarvirkjahönnuður Vegna aukinna verkefna óskar VSÓ Ráðgjöf eftir að ráða burðarvirkjahönnuð.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.