Fréttablaðið - 29.01.2011, Page 46

Fréttablaðið - 29.01.2011, Page 46
 29. janúar 2011 LAUGARDAGUR6 Auglýsing um Framkvæmdasjóð aldraðra Samstarfsnefnd um málefni aldraðra auglýsir eftir um- sóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2011. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 2011. Hlutverk Framkvæmdasjóðs aldraðra er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Sjóðurinn starfar samkvæmt lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð nr. 1/2011. Sam- starfsnefnd um málefni aldraðra fer með stjórn sjóðsins og gerir tillögur til velferðarráðherra um út- hlutun úr honum. Heimilt er að veita framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra til eftirtalinna verkefna. 1. Bygginga þjónustumiðstöðva aldraðra og dagvista. 2. Bygginga dvalarheimila og sambýla. 3. Bygginga hjúkrunarheimila eða hjúkrunarrýma á öldrunarstofnunum. 4. Til nauðsynlegra endurbóta og breytinga á húsnæði stofnana sbr. lið 1-3. 5. Annarra verkefna sem stuðla að uppbyggingu öldrunarþjónustu. Við ákvörðun um úthlutun verður höfð hliðsjón af stefnu velferðarráðherra í öldrunarmálum einkum varðandi fækkun fjölbýla á hjúkrunarheimilum. Skilyrði fyrir framlögum til byggingaframkvæmda, nauðsynlegra endurbóta og breytinga á húsnæði er að framkvæmdir taki mið af viðmiðum velferðar- ráðuneytis um skipulag hjúkrunarheimila. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 2011. Umsóknum skal skila til velferðarráðuneytisins, Hafnarhúsinu v/ Tryggvagötu, 150 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin má einnig nálgast á vef ráðuneyti- sins: velferdarraduneyti.is Samstarfsnefnd um málefni aldraðra NORA styrkir samstarf Styrkir til samstarfsverkefna á Norður-Atlantssvæðinu Umsóknarfrestur 1. mars 2011 Nánari upplýsingar á: www.nora.fo og www.byggdastofnun.is Námskeið Útboð Auglýsingasími Styrkir Skipulag

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.