Fréttablaðið - 29.01.2011, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 29. janúar 2011 29
4 herb. íb. í hraunbæ til leigu 140þ. á
mán, langtímaleiga, farið er fram á 3
mánaða bankaábyrgð uppl: 8691195
Kjallaraherb í 105 til leigu. Aðg. að
þvottav. og sturtu. 30.000. 861 0550
Karl
Herb. til leigu með wc og sturtu í
kóp. Leigist með húsg. TV, DVD, ADSL,
ísskáp og örbylgju. S. 863 0415.
LEIGUSALAR ATH ÞETTA!
Leiguhús.is er öflug leigumiðlun sem
býður fjölbreytta þjónustu. Fríar auglýs-
ingar til fullrar þjónustu Skoðaðu www.
leiguhus.is
Starfsstúlka óskast sem getur hafið
störf strax. Hún þarf að búa á heimil-
inu með konunni til að sjá um hana.
Aldur skiptir ekki máli. Má vera erlend
en þarf að kunna ensku. Vinnan er á
Kirkjubæjarklaustri og þarf manneskjan
að fara austur með konunni á sunnu-
daginn. Frítt fæði og húsnæði. Verður
að elda sjálf. Sími 861 2244.
Til leigu lítið sæt 3 herb íbúð í Hafnarfirði,
neðri hæð í tvíbíli. Eingöngu reglusamt
heiðarlegt fólk kemur til greina. Allar
nánari uppl í síma 899-6699
Frábært herbergi til leigu, nýmálað.
Húsgögn og internet. 45þús. RVK101.
S. 692 1681.
2 herb. Íb. til leigu í 105 Rvk. leigist
m. hit/raf/hússj. á 110Þ. á mán.frekari
uppl. sendist bgmal@simnet.is
Gott herbergi til leigu í Rvk 109 -
Seljahverfi. Góð aðstaða, aðgang. að
baðherb., ísskáp, eldunaraðst., þvottav.,
intern. o.fl. uppl: 8917630
NULL
Studio 101 , saml. Wc, 4.hæð. Uppl í
s. 860 0360
Til leigu 2ja herb íbúð í 109 laus strax.
85 þús á mánuði innif. hússj.+ hiti.
Uppl.í síma 8699584
Nýtt raðhús á völlum í Hfj. til leigu 3
svefnherb., 190 fm. Laust nú þegar.
Einnig 4 herb. íb. í miðbæ hafj, sér hæð
laus frá 15.02 Uppl. í s. 893 9777.
Setberg- Hafnarfj- 4ra herb.vel skipul.
ibúð á jarðhæð i fj.b. m. sér lok-
aðri verönd. Langtímaleiga fra 1. feb.
Verð 150.000 hússj. innifalinn. Upp.
s. 6931872
4herb. íbúð til leigu við Hlemmur.
Laust. 130þ. á mán. Bankaábyrgð eða
2 mán. í tryggingu. Reglusemi áskilin.
S. 896 3536.
Flott herb. m. húsg. og aðg. að svölum
t. leigu í 101. L. 17. feb. S. 863 0615.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Óskum eftir einbýlis-
húsi eða stórri íbúð (5+
herbergi) á höfuborgar-
svæðinu til leigu.
Við getum flutt inn á tímabilinu
1. mars - 1. júní 2010 og viljum
helst leigja til tveggja ára, (má
vera til eins árs í senn), en
skoðum líka eitt ár ef um gott
húsnæði er að ræða. Við erum
reglusöm, reykjum hvorki né
drekkum, heitum skilvísum
greiðslum og erum með góð
meðmæli og ráðum við leigu
upp að 220.000 kr á mán.
Tilboð óskast send til thjon-
usta@365.is merkt „húsnæði“
eða í síma 616 6368.
Reyklaus rólegheitamaður óskar eftir
íbúð til leigu helst á svæði 101 - 105.
Uppl. í s. 565 9939 eða 897 9939.
Voga, Álfheimar eða
smáíbúðarhverfi
Óskum eftir góðu herbergi með aðgang
að eldhúsi, þvottavél og interneti.
Uppl sendist á smaar@frett.is merkt
Dúkarinn.
!!!Íbúð óskast!!!
Ung kona með barn óskar eftir 3. her-
bergja íbúð á svæði 101 - 105. Reyklaus
og reglusöm. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 841 7913 Gwenný
Barnlaus hjón eru að leita að fullbúinni
2.-3. herb. íbúð í Kaupmannahöfn,
til leigu, frá feb.- mars n.k. Leigutími
ca. 6 mánuðir. Öruggum greiðslum
heitið. Íbúðin þarf að vera í göngufæri
frá Kongens Nytorv. Uppl. í síma 866
4796.
Vil kaupa littla íbúð á Rvk. svæði má
þarfnast mikilla endurbóta er með
2millj.kr. jeppa uppí kaupverð uppl:
8933475
32 ára karlmaður í námi við HÍ óskar
eftir að taka íbúð á leigu í miðborg
Reykjavíkur. Einar, S: 695 2413.
Sumarbústaðir
Smíðum sumarhús.
Smíðum eftir ykkar óskum, einnig
höfum við tilbúnar teikningar , ýmsar
gerðir. Vönduð vinna, mikil reynsla.
Löggiltir húsasmíðameistarar. Uppl í s.
893 0422 & 894 0048, sveinnskorri@
gmail.com & halliparket@gmail.com
Óska eftir að leigja sumarbústað á
Suðurlandinu. Helst á milli Selfoss og
Geysir. 6 til 8 manna. Tímabil : 30/7
til 05/08 2011. Borga vel fyrir góðan
bústað.
Atvinnuhúsnæði
LEIGUHÚS.IS
LEIGUMIÐLUN
Ef þig vantar atvinnuhúsnæði Ef þú
vilt leigja atvinnuhúsnæði Leitaðu til
okkar reyndu manna. Leiguhús.is sími
562 2554
Til leigu við Dalveg í Kóp. 180fm.
Verslunar, skriftofu eða lagerhúsnæði.
S. 893 3475.
Kvikmyndafyrirtæki óskar eftir afnotum
af íbúðarhúsnæði af öllum tegund-
um við tökur á kvikmynd. Þeir sem
hafa áhuga eru beðnir um að senda
upplýsingar um húsnæðið á netfangið
svartur12@gmail.com.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
Gisting
GÓÐ GISTING Í
MIÐBÆNUM
Dags, viku og mánaðarleiga.
GISTIHÚSIÐ EGILSBORG
sími 896 4661
Atvinna í boði
Óskum eftir sölumanni. Upplýsingar á
staðnum. hofdabilar@hofdabilar.is
Lyftaravinna & Afgreið
Leitað er að snyrtilegum, reyk-
lausum, stundvísum, heilsu-
hraustum og harðduglegum
lyftaramanni í 3-6mán.
Í boði starf hjá traustu fyr-
irtæki á ártúnshöfða svæð-
inu. Vinnutími 8-17. Frí um
helgar. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst. Svör send-
ist á smaar@365.is merkt
„Lyftaravinna & afgreiðsla“
Amma óskast
Barngóð kona óskast til þess að
annast 1 árs og 10 ára börn á
meðan mamma er í vinnu.
Upplýsingar í síma 898 4188,
eða á jsj@internet.is
Handflakari óskast, helst vanur kolaf-
lökun. S. 892 0367 eða 483 3548.
Vegna mikillar aðsóknar erum við á
veitingastaðnum Uno við Ingólfsstorg
að leita eftir vönum matreiðslumönn-
um eða vönu fólki í eldhús í fullt
starf. Einnig höfum við áhuga á að
ráða mann í aukastarf til að aðstoða
í eldhúsi. Umsóknir eingöngu teknar
á staðnum.
Bifreiðastjóri
Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogi óskar
að ráða bifreiðastjóra með rútupróf.
Góð laun í boði. Uppl. í síma 860 0761
á milli klukkan 13 og 17 virka daga.
Bifvélavirkjar. KvikkFix vill ráða bifvéla-
virkja. Áhugasamir sendi umsóknir
með helstu upplýsingum á kvikkfix@
kvikkfix.is
Fundir
Lífssýn heldur félagsfund, þriðjudags-
kvöldið 1. febrúar kl. 20:30 að Bolholti
4, 4.h. myndlistamaðurinn Tolli er gest-
ur okkar og flytur erindi sem hann
nefnir „Lífssýn“. Léttar veitingar. Allir
velkomnir. Stjórnin
Einkamál
Spjalldömur 908 5050
Opið allan sólarhringin, ný
stúlka.
Skúlagata 20
101 Reykjavík
60 ára og eldri - Frábært útsýni
Stærð: 93 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1997
Fasteignamat: 24.600.000
Verð: 28.500.000
Remax Bær kynnir: Björt íbúð með útsýni yfir Sundin og Esjuna fyrir 60. ára og eldri. Rúmgóð íbúð við
Skúlagötuna þar sem hægt er að nálgast alla helstu þjónustu fyrir eldri borgara. Öryggishnappur er í
íbúðinni.
FALLEG EIGN Á EFTIRSÓTTUM STAÐ FYRIR ELDRI BORGARA!
Bær
Rúnar S. Gíslason
Lögg. fast. hdl.
Davíð Ólafsson
Sölufulltrúi
runarsg@remax.is
david@remax.is
Opið
Hús
Sunnudaginn 30. jan. kl. 15:00 - 15:30
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
0
897-1533
Víðidalur 14 og 16
260 Reykjanesbær
Parhús - miklir möguleikar
Stærð: 156 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2008
Fasteignamat: 14.400.000
Bílskúr: Já
Verð: 21.800.000
Góður kostur fyrir stórfjölskyldur sem vilja búa í nábýli.
Frábær staðsetning fyrir félagasamtök sem vilja nálægð við flugvöllinn, Bláa lónið og Reykjavík.
Húsin seljast saman eða hvort í sínu lagi. Ásett verð gildir um eina íbúð.
Húsin eru fullbúin að utan og að innan eru milliveggir tilbúnir til spörlsunar, hiti í gólfum og allt rafmagn
ídregið. Eftir er að klæða loft en allt efni er til staðar og fylgir með.
Bær
Rúnar S. Gíslason
Lögg. fast. hdl.
Davíð Ólafsson
Sölufulltrúi
runarsg@remax.is
david@remax.is
Opið
Hús
Sunnudaginn 30. jan. kl. 13:00 - 13:30
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
0
897-1533
ÍBÚÐ Í EFTIRSÓTTU HÚSI ELDRI BORGARA VIÐ
VESTURGÖTU 7 Í REYKJAVÍK.
Snyrtileg og vel umgengin 47m², 2 herb. einstaklingsíbúð.
Mikil þjónusta er í húsinu m.a. heilsugæsla, fjölbreytt félagsstarf,
mötuneyti og fl. Stutt í lifandi mannlíf miðbæjarins.
Verð: 14.900.000. Sjón er sögu ríkari.
Opið hús sunnud. 30. jan milli kl.14-16, bjalla 213.
Sími 562 4250
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA EHF
Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is
Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
löggiltur fasteignasali
- með þér alla leið
569 -7000 Síðumúl i 13 www.miklaborg. is
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar
Gvendargeisli 116 113 Reykjavík
222,3 fm. einbýlishús á einn hæð.
Nánari upplýsingar veitir:
þröstur Þórhallsson löggiltur fasteignasali
throstur@miklaborg.is sími 897 0634
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 30. janúar
milli kl. 14:00 og 15:00
Fasteignir
Fasteignir
Fasteignir