Fréttablaðið - 29.01.2011, Qupperneq 62
38 29. janúar 2011 LAUGARDAGUR
BAKÞANKAR
Atla Fannars
Bjarkasonar
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
LÁRÉTT
2. hróss, 6. org, 8. kverk, 9. samræða,
11. slá, 12. traðk, 14. ávöxtur, 16. frá,
17. fugl, 18. persónufornafn, 20. frú,
21. ekki úti.
LÓÐRÉTT
1. tími myrkurs, 3. klafi, 4. undirbún-
ingspróf, 5. hallandi, 7. olíuvaxefni,
10. yfirbreiðsla, 13. mas, 15. kropp,
16. írafár, 19. ónefndur.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. lofs, 6. óp, 8. kok, 9. tal,
11. rá, 12. tramp, 14. akarn, 16. af, 17.
lóa, 18. sín, 20. fr, 21. inni.
LÓÐRÉTT: 1. nótt, 3. ok, 4. forpróf,
5. ská, 7. parafín, 10. lak, 13. mal, 15.
nart, 16. asi, 19. nn.
Einhverjum kann
að finnast Berg-
steinn undarlegt
nafn en það
passar fullkom-
lega. Hann er...,
Bergsteinn.
Bergsteinn
er flott nafn!
En það eru
til nöfn
sem passa
alls ekki á
krakka.
Hárrétt!
ODDVAR!
Ekkert barn
ætti að þurfa
að heita
Oddvar!
Nei alls ekki.
Það á að vera
bannað! Odd-
var er nafn
sem þú færð
á fimmtugsaf-
mælinu!
Góð regla!
Jæja Siggi
minn, þá er
þetta búið.
Nú heitir þú
Oddvar!
Þess vegna
heyrir maður
sjaldan:
Oddvar, það
er kominn
matur!
Nei það gengur
ekki. Það er ekki
hægt að garga
þetta út um eld-
húsgluggann!
Nei!
Þá kæmi
bara einhver
svangur
ellismellur
til þín!
PALLI, ÞÚ ERT
SÓLBRUNNINN!
Já, það er rétt,
bakið á mér er
aðeins bleikt.
HVERNIG GASTU
GLEYMT SÓL-
AROLÍUNNI? ÉG
RÉTTI ÞÉR HANA
Á LEIÐINNI ÚT!
Þannig að
þú viður-
kennir að
þetta er
þín sök?
Fyrir-
gefðu?
Þú réttir mér sólar-
vörnina en þú sagðir
mér ekki að nota
hana... léleg eftir-
fylgni af þinni hálfu
mamma.
BROTTFARIR
Vel
gripið.
Ég er ekki
móðir, ég
er íþrótta-
maður.
Nú þegar
Ofurmennið er
hætt að berjast
gegn glæpum
verður hann
að vinna
almenna
vinnu enis
og aðrir.
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX
„Critics choice“
Time Out, London
„Þessi leiksýning hefur allt
sem þarf til að skapa vel
heppnað og
eftirminnilegt leikverk.“
I.Þ., Mbl.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
AÐEINS Í FEBRÚAR!
Ég er með ritstíflu. Orðin eru til stað-ar, en hæfileikinn til að raða þeim
saman og mynda skemmtilegar setning-
ar er ekki til staðar. Ég veit upp á hár af
hverju. Síðustu vikur hef ég unnið kerf-
isbundið að því að bæta líf mitt og skrif-
að um það í þetta blað. Ég borða betur,
drekk hvorki gos né áfengi og ofan á
það hreyfi ég mig reglulega.
ÞESSAR stórkostlegu breytingar
á lífsmynstrinu hafa orðið til þess
að mér líður talsvert betur en
áður. Undirhakan sem var byrj-
uð að koma sér fyrir er horfin og
loftið lekur hratt og örugglega úr
ístrubelgnum. Andlegar framfarir
eru einnig miklar og ég get
meira að segja sagst vera
nokkuð hamingjusam-
ur – ástand sem hefur
í gegnum tíðina verið
óreglulegt.
ÞAÐ er nefnilega auð-
velt að finna tíma-
bundna hamingju. Fólk
finnur hana til dæmis
á diskum, í flöskum og
að sjálfsögðu í rúmum.
Stundum í rúmum ókunn-
ugra. Endorfín hlýtur að
vera vísindalegt samheiti yfir skamm-
vinna hamingju. Matur, áfengi og kynlíf
geta leyst þetta kröftuga taugaboðefni
úr læðingi og ollið æðislegri sælu,
sem fullt af fólki verður háð með
hörmulegum afleiðingum.
NIÐURTÚRINN í hversdagsleikann
getur verið djöfullegur og þá verða oft
stórkostlegir hlutir til. Þunglyndi er
rót sköpunar og ætli maður að skrifa
texta, semja lög eða mála mynd getur
brotin og þjökuð sál gert kraftaverk.
Þetta veldur mér áhyggjum því títt-
nefndar lífsstílsbreytingarnar hafa gert
mig að sköpunar legu úrhraki. Áður gat
ég ekki blikkað augunum án þess að fá
hugmynd, en í dag er ég jafn skapandi
og leiðbeinandi á námskeiði Dale
Carnegie.
MERKUSTU listamenn sögunnar
voru flestir drykkfelldir þunglyndis-
sjúklingar og þeir sem svífa stöðugt um
á bleiku skýi eru yfirleitt einfeldningar
og/eða eiturlyfjafíklar. Hamingjusamt
fólk hefur ekkert fram að færa til skap-
andi samfélags. Hugmyndir hamingju-
samra eru lélegar, boðskapur þeirra er
yfirborðskenndur og atgervi þeirra er
yfirlætisfullt. Þess vegna eru svona fáir
bílasalar góðir tónlistarmenn – og öfugt.
Bölvun hamingjunnar