Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.01.2011, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 29.01.2011, Qupperneq 70
46 29. janúar 2011 LAUGARDAGUR Bandaríska kvikmynda- gerðarkonan Judith Ehrlich myndaði fund bandarísks milljarðamærings með íslenskum ráðherrum fyrir væntanlega heimildarmynd. Vinnuheiti nýrrar heimildarmynd- ar hinnar bandarísku Judith Ehr- lich, þar sem þingkonan Birgitta Jónsdóttir kemur við sögu, er Ice- land: The Mouse That Roared. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu fjallar myndin um Wikileaks-síðuna og verkefni Birgittu, Iceland Modern Media Initiative, þar sem lögð er áhersla á aukið upplýsingafrelsi. Ehrlich er nýfarin af landi brott eftir tökur hér á landi. Þar var meðal annars myndaður fundur bandaríska internets-frumkvöðuls- ins Brewster Kahle og þeirra Ögmundar Jónassonar innanríkis- ráðherra og Katrínar Jakobsdótt- ur menntamálaráðherra. Kahle er milljarðamæringur sem vill að Ísland verði fyrsta þjóð heimsins til að færa allar bækur sínar yfir á stafrænt form. Reiknað er með að verkefnið kosti um eina milljón dollara, eða um 115 milljónir króna. Kahle hefur nú þegar þróað kerfi sem hefur fært um tvær og hálfa milljón bóka annarra landa yfir á stafrænt form. Ehrlich var tilnefnd til Óskars- verðlauna fyrir heimildarmynd sína The Most Dangerous Man In America og kynnti hana á RIFF í Reykjavík. Í framhaldinu fékk hún áhuga á Birgittu og hennar baráttu fyrir auknu upplýsingafrelsi. „Ég hef mikið álit á henni. Þessi bar- átta virðist vera henni eðlislæg og hún notar innsæi sitt í þessari bar- áttu fyrir frelsi og auknu gegnsæi,“ segir Ehrlich. Auk Birgittu hefur hún rætt við þá Kristin Hrafnsson, Smára McCarthy og Herbert Snorrason, sem hafa allir tengst Wikileaks-síð- unni, vegna myndarinnar. Einnig vonast hún til að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, komi fram í myndinni. Ehrlich telur að Ísland geti orðið miðstöð frjáls flæðis upp- lýsinga í heiminum og veit að marg- ir hafa veitt landinu athygli að und- anförnu. „Ég veit að mexíkóskir bændur, sem eru ólöglegir innflytj- endur við bandarísku landamærin, ætla að færa netþjón sinn til Íslands til að koma í veg fyrir að bandarísk stjórnvöld hafi hendur í hári þeirra og litlu heimasíðunnar þeirra,“ segir hún og hefur mikinn hug á að mynda þessa „hliðarsögu“ eins og hún kallar hana. freyr@frettabladid.is Bandarískur frumkvöðull fundaði með ráðherrum EHRLICH OG BIRGITTA Ehrlich hefur miklar mætur á Birgittu og hennar baráttu fyrir auknu upplýsingafrelsi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SP A R B ÍÓ TILBOÐSSÝNINGAR MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KL. 3 SMÁRABÍÓ & 3.45 BORGARB ÍÓ KL. 1 SMÁRABÍÓ & 3.45 BORGARBÍÓ KL.3.30 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ 3D 3D VINSÆLA STA MYND V ERALDAR TVÆR VI KUR Í RÖ Ð! NÁNARI UPPL. Á AF.IS OG MIDI.IS -Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN-H.S.S., MBL SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE DILEMMA kl. 3.45 (600kr.) 8 - 10.10 THE GREEN HORNET 3D kl. 5.50 (Aðeins sun.) - 8 - 10.10 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.45 (900kr.) BURLESQUE KL. 5.50 (Aðeins laugardag) L 12 L L Nánar á Miði.is THE DILEMMA kl. 3 (700kr.) - 5.30 - 8 - 10.30 THE DILEMMA LÚXUS kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 THE GREEN HORNET 3D kl. 3.30 (950kr.) 5.25 - 8 - 10.35 BURLESQUE kl. 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 1 (950kr.) - 3.10 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 1 (950kr.) - 3.30 - 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 (950kr.) NARNIA 3 3D KL. 1 (950kr.) L L 12 L L 12 L L 7 THE FIGHTER KL. 3 (700kr.) - 5.30 - 8 - 10.30 BURLESQUE KL. 10.10 GAURAGANGUR KL. 3.40 (950kr.) - 5.50 - 8 STÚLKAN Í LESTINNI kl. 8 lau / 1.40 sun. Enskur texti BARA HÚSMÓÐIR kl. 6 - 10 lau / 4 - 8 sun. Ens. texti HVÍTAR LYGAR kl. 5.20 lau / 1.30 sun. Ísl. texti LAFMÓÐUR kl. 2 lau / 6.10 sun. Enskur texti VELKOMIN KL. 1.30 lau / 4.10 sun. Enskur texti SKRIFSTOFUR GUÐS KL. 3.40 lau / 10 sun. Enskur texti LÍFSLÖNGUN KL. 8 lau / 6 sun. Enskur texti EINS OG HINIR KL. 1.50 lau / 10 sun. Enskur texti ÆVINTÝRI ADÉLE KL. 10 lau / 8 sun. Íslenskur texti LEYNDARMÁL KL. 3.30 lau / 2 sun. Enskur texti 14 L 7 L L L L L L L L L L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5% 5% /haskolabio/smarabio - bara lúxus Sími: 553 2075 THE FIGHTER 5.40, 8 og 10.20 14 THE GREEN HORNET 3D 8 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D 2(950 kr), 4 og 6 L SAW 3D 10.20 16 ALFA OG ÓMEGA 3D 2(950 kr) og 3.50 L ALFA OG ÓMEGA 2D 2(700 kr) og 4 L LITTLE FOCKERS 6, 8 og 10 L Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS 40 ÞÚSUND SKELLIHLÆGJANDI ÁHORFENDUR! “IRRESISTIBLY ENTERTAINING. WITTY AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH SHOULD BE ON STAGE ON OSCAR NIGHT” THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED -mbl  „hláturvöðvarnir munu halda veislu í einn og hálfan tíma“ - Politiken  -boxoffice magazine  - empire V I P 14 14 L L L L L L L L L L L L L L L L L L L L 10 10 14 14 12 12 12 12 12 DILEMMA kl. 5.30 - 8 og 10.30 KING’S SPEECH kl. 5.30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D Ísl. 1.15 - 3.30 5.45 GREEN HORNET-3D kl. 2 - 8 og 10.40 KLOVN: THE MOVIE kl. 8 og 10.15 ROKLAND kl. 8 og 10.30 GUILIVERS TRAVEL-3D kl. 1.15 og 3.20 TRON: LEGACY-3D kl. 5 MEGAMIND-3D Íslenskt Tal kl. 1.15 - 3.20 THE KING´S SPEECH kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 THE KING´S SPEECH kl. 4 - 8 - 10:30 KLOVN - THE MOVIE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. kl. 1:30-3:40-5:50 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 1:30 ROKLAND kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 MEGAMIND M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:30 HARRY POTTER kl. 8 Síðustu sýningar LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 Síðustu sýningar THE KING´S SPEECH kl. 5:50 - 8 - 10:30 KLOVN - THE MOVIE kl. 8:20 - 10:30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl kl. 1:30 - 3:40-5:50 TANGLED-3D (Ótextuð) Ensku tali kl. 1:30 - 3:40 YOU AGAIN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 MEGAMIND M/ ísl. Tali kl. 1:30 TANGLED-3D ísl. Tali kl. 1:40 - 3:50 YOU AGAIN kl. 6 THE KING’S SPEECH kl. 8 - 10:20 MEGAMIND ísl. Tali kl. 1:40 ROKLAND kl. 3:40 - 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.