Fréttablaðið - 15.02.2011, Page 27
Elstu borgarar landsins þurfa margir að bíða í viku eftir að komast í bað. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
sér aðstoðar manneskju til baða og
annars þegar þeir sjálfir vilja.
Útrýmum valdaleysi aldraðra
„Fullorðið fólk á ekki að vera
ofurselt þeim sem selur því þjón-
ustuna og við þurfum að útrýma
valdaleysi þess á eigin „heimili“,
sem öldrunarstofnanir eiga jú að
vera,“ segir Valgerður. „Nú þarf
það að miklu leyti að afsala sér
fjárræði, sjálfræði og mannlegri
reisn inni á stofnunum, borða það
sem er í matinn hverju sinni, fara
í háttinn á ákveðnum tíma og í bað
eftir dagskrá,“ segir Valgerður,
sem í sínu starfi heyrir að margir
séu vannærðir á öldrunarheimilum
landsins, en sjúkraliðar á stofnun-
um hafa einnig látið uppi að sumt
heimilisfólkið sé svangt. „Fæst
viljum við skilyrðislaust borða
það sem lagt er fyrir okkur og hjá
fullorðnu fólki er oft minna um að
vera en áður og matartíminn því
hápunktur dagsins og það eina sem
fólk hlakkar til. Eldra fólk á því að
geta fengið sér í svanginn þegar
það vill og það sem það langar í,
rétt eins og það gerði heima hjá sér
áður,“ segir Valgerður og bætir við
að mötuneyti öldrunarstofnana séu
úrelt sem slík.
„Næringargildi skiptir sköpum
fyrir heilsu aldraðra og næringar-
upptaka er misjöfn, en rannsókn-
ir hérlendis sýna að eldra fólk í
heimahúsum og á sjúkrastofnun-
um glímir í sumum tilfellum við
næringarskort. Þá er lítið hugsað
út í þá staðreynd að veikt fólk
hefur minni matarlyst, langar ekki
í hvað sem er og er kannski líka
með lélegar tennur.
Því þurfa aldraðir að hafa val-
kost þegar þeir verða svangir á
mismunandi tímum, en á öldrun-
arstofnunum er mikið um einrétta
máltíðir og feitan, gamaldags mat.
Við þurfum því að leyfa elstu kyn-
slóðinni að vera meiri þátttakandi
í tilverunni og á eigin forsendum,
ásamt því að huga að framtíðinni
því æ fleiri Íslendingar eldast og
aldurssamsetning þjóðarinnar er
að breytast, en víst er að komandi
kynslóðir munu ekki sætta sig við
bað einu sinni í viku né einsleitan
kost á matartímum.“
thordis@frettabladid.is
Xxxxxxxxxxxxxxx
telpurS onuK r
Staðurinn - Ræktin
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
Stutt og strangt
Skráning alltaf í gangi! Sími 581 3730
Ný námskeið að hefjast Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
Komdu þér í gang!
l 2ja vikna námskeið 5x í viku í tækjasal með persónulegri leiðsögn og að
l Tilvalið að mæta með vinkonunum – hámark 5 í hóp
l Leiðbeiningar um mataræði
l Mæling og vigtun í byrjun og enda námskeiðs
Verð aðeins kr. 10.000.
Barnagæsla - Leikland JSB
Velkomin í okkar hóp!
S&S
stutt og strangt
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
telpurS onuK r
Staðurinn - Ræktin
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
Ný námskeið að hefjast, innritun
í síma 581 3730
STOTT PILATES er krefjandi æfingakerfi og frábær leið til að:
l Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu.
l Lengja vöðva og styrkja sérstaklega djúpvöðva maga og baks.
l Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa.
l Losa um bakverki og hjálpa til við samhæfingu svo fátt eitt sé nefnt.
Kennt er 2x í viku í 6 vikur. Kennari: Agnes Amalía Kristjónsdóttir.
Mánudaga og miðvikudaga ü kl 10:00 / Þriðjudaga og fimmtudaga ü kl 16:30
Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Verð kr. 19.900.
Æfingakerfi byggt á pilatesæfingum Joseph Pilates.
Barnagæsla - Leikland JSB
Velkomin í okkar hóp!
Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
STOTT PILATES
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Síðustu innritunardagar!
AFS á Íslandi • Sími 552 5450 • www. afs.is
OPIÐ HÚS
AFS-skiptinemasamtökin á Íslandi verða með
opið hús í dag 15 febrúar kl. 17-19, í húsakynnum
samtakanna, Ingólfsstræti 3, Reykjavík.
Allir sem vilja forvitnast um skiptinemadvöl,
sjálfboðaliðadvöl eða starfsemi okkar almennt,
eru hvattir til að líta við og kynna sér það sem
við höfum upp á að bjóða.
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki