Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 14

Barnablaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 14
znœndur. Bang! Bang! Bang! Það var kall- arinn í smábæ einum i Mið-Kína, sem var að berja trumbuna sína, til þess að fá fólkið til að lilusta. — Drengur týndur! kallaði hann. En enginn gat geíið neinar upp- lýsingar um liinn týnda dreng. Er þessi drengur fæddist, köll- uðu foreldrar hans liann Aulabárð. Það var ekki vegna þess, að hann væri heimskur, drengurinn sá. Nei, nei. Hann var upplitsdjarfur og hamingjusamur kristinn dreng- ur, þegar hann byrjaði í trúboðs- skólanum, og allir félagarnir elsk- uðu hann mjög. Er þessi litli drengur fæddist og fékk hið sama, hreinskilnislega svar. Sá liinn sami áleit, að' dreng- urinn væri að spila með sig og reiddi linefann í áttina til lians og liélt síðan áfram. En síðan kom sjál fur ræningjaforinginn. — Hvar eru peningarnir þínir, strákur? spurði hann harkalega. — Þeir eru hér saumaðir inn í jakkann minn! — Er það sannleikur eð'a ertu að leitast við að ljúga? spurði ræn- inginn. — Það' er satt — mannna mín saumaði þá þar innan í, sagði drengurinn. Foringinn dró rýtinginn úr slíðrum — risti sundur jakkann — og peningarnir lágu í höndum hans. — Drengur, sagði hann, ertu raunverulega svo heimskur, að þú af fúsum vilja látir af hendi pen- ingana þína? — Ég lofað'i mömmu minni þvi, að' tala ávallt sannleika, livað sem l’yrir kynni að koma, sagði dreng- urinn. Nú lief ég efnt loforð mitt. Ræninginn varð svo hrærður yf- ir hinni djörfu játningu drengsins, að' hann gat tæpazt varizt gráti. — Drengur, sagði hann með titr- andi röddu, þú hefur sigrað mig. Því næst kallaði hann saman ræningjaflokkinn og fór fram á það við þá, að þeir sneru við og byrj- uðu að lifa heiðarlegu lífi, og all- ur þessi grimmúðlegi hópur féllst með gleði á uppástunguna. Hin sundraða ferðamannalest fékk aft- ur allt, sem hún hafði misst, og hinn fyrrverandi ræningjaflokkur fylgdist með lestinni til Bagdad. Sannleikurinn, á vörum lítils drengs, sigi'aði. 30 BARNABLAÐIÐ

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.