Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 7
EINAR EKBERG, Nafaið, Einar Ekberg:, or þekkt um víða veröld. Ilann er söngvari, sem syngur aðeins (rúarsönffva. Hann hefur verið (íuðs barn alla *>ína ævi, en nú er hann kominu yfir miðjan aldur. Hann er fæddur og uppalinn í Svíþjóð ðff aðeins 12 ára gamall fór hann sína fyrstu ^öngför fyrir Frelsara sinn. I»eir eru nú orðnir nokkuð margir sonpvarn- ir. sem liann hefur sunffið á samkomum og: annars staðar. Marjrir vitnisburðir hafa sann- að, hve.Guð hefur notað Ekberg til blessunar undir ýmsum krinRumstieðum. Nokkur síðustu ár liefur Einar Ekberg dval- ið, ásamt fjölskyldu sinni, í Ameriku, en oft ter liann heim til síns garnla lands Svíþjóðar, þar sem hann er elskaður at trúsystkinum oir fjölda annarra. Ilann hefur sunjjið fjölda al sönkvum inn á grammófónplötur off ef til vill hafa lesend- ur Barnablaðsins lieyrt lians fögru röd<I hljóma geffnum íslcnzka útvarpið. Greinin, sem birtist á næstu síðu er eiim kafli úr endurminninpabók lians: „Han várd om mig: tar“. í þcirri bók lýsir hann ýmsu, sem á daga hans hefur drifið í þjónustunni fyrir Ðrottin sinn og Frelsara. Ef til viH fáum við að lieyra í næsta blaði hvernii;' honum gekk í sinni fyrstu trúboðsför. T. E. reynst bezt í þrautum og crfiðleik- iim daglega lífsins. Mín aðferð er ólík öllu því, sem þið hafið nú sagt frá. Nú skal ég líka segja vkkur hvað mér hefur reynst bezt. í húsinu mínu hef ég litið bæna- herbergi. Þegar nú eittlivað vill beygja mig niður, hvort sem það er þreyta eða lnyggð eða eitthvað annað, þá geng ég þangað inn og kríp þar á kné frammi fyrir Jesú, sem sagði: „Komið til mín allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir og ég mun veita yður hvíld.“ Þegar ég lief nú útliellt lijarta mínu þannig fyrir Jesú, þá þarf ég hvorki að drekkja þreytunni og erfiðleikunum í víni eða gleyma þeim við skemmtanir, því að Jesús tekur í burtu frá mér það, sem að mér vill þrengja, þegar ég legg það fram fyrir hann. Þá get ég staðið upp frá bæninni og gengið að starfi mínu með nýjan kraft og þrótt, og þá gengur mér vinnan alltaf betur en áður. Þetta er nú sagan af Jósep Haydn. Hvað var það, sem Óli lærði af henni? Getum við ekki lært eitthvað af Jósep Haydn? E. J. BARNABLAÐIÐ 39

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.