Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 10

Barnablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 10
MEÐ UPPRÉTTA HÖND. Sjö ára gamall drengur lá dauð- vona á sjúkrahúsi. Hann liafði ver- ið að klifra í nýbyggingu einni, en dottið og nieitt sig svo mikið að engin von var að bjarga lífi lians. Sunnudaginn næstan áður en þetta vildi til, liafði drengurinn heyrt söguna um Pétur, þegar hann reyndi að ganga á vatninu, en byrjaði að sökkva, og hvernig Jesús kom honum til hjálpar, þeg- ar hann rétti út hendina til Iians. Drengurinn hafði nefnilega ver- ið í sunnudagaskóla og það, sem athygli hans beindist sérstaklega að, voru þessi orð kennarans: — Þegar erfiðleikar mæta ykkur í lífinu og þið getið ekkert sjálf, þá réttið út hendina eins og Pétur og Tesús mun hiálpa ykkur. skóla heldur fyrr en ég þurfti, ald- urs míns vegna. Ég var stór eftir aldri, svo ég fékk undanþágu. Ég var sá yngsti í mínum bekk. Kennslukonan var trúuð og mjög góð við okkur, en þó ég væri lítill uppgötvaði ég það fljótt að hún hafði ekki vit á hljómlist. F.inn morgun þegar við vorum að syngja morgunsálminn tók ég mér leyfi til að syngja millirödd. En það hefði ég ekki átt að gera. Frammi fyrir öllum bekknum spurði hún mig, livað ég hefði eig- inlega verið að syngja. Ef ég vildi syngja með skyldi ég ekki syngja falskt, sagði hún, heldur rétt, eins og hinir. Ég reyndi að útskýra, 42 BARNABI.AÐIÐ Nú var sunnudagskvöld. Deild- arhjúkrunarkonan var að líta eftir sjúklingunum, þegar hún sá hvar litli drengurinn neitti sinna síð- ustu krafta til að rétta út aðra hendina. Þegar systirin spurði hann hverju þetta sætti, svaraðí hann: — Mig langar svo að fá að fara tii himins núna og þess vegna rétti eg út hendina, til þess að Jesús sjái, að ég vil, að hann komi núna að sækja mig. Seinna um kvöldið, þegar lijúkr- unarkonan for á milli sjúkrarúm- anna, tók luin eftir að litli dreng- urinn var dáinn, en úr andlití hans skein friður og ró. Og ennþá var litla höndin útrétt. Sven Hedberg. hvað ég hafði sungið, en það vai ckki tekið gilt. F.ftir það hélt ég mér fast við lagið. Dag nokkurn kom önnur kennslukona í heimsókn og þá var ég beðinn að syngja. Ég gekk fram og söng sálm, sem ég hafði lært heima. Hann byrjar eitthvað á þessa leið: Ff einhver hér í synd mig senda vili. ég syara: Nei, nci, nei. Ég var dálítið feiminn til að byrja með. en hér með viður- kenndi ég trú mína og oft h.laut ég háð og iyrirlitningu. Ég var álit- inn öðru vísi en hinir. Ég var lesari.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.