Barnablaðið - 01.04.1963, Blaðsíða 2

Barnablaðið - 01.04.1963, Blaðsíða 2
BRÉF OG BRÉFASKIPTI Hlaðinu liafa liorizt mörg bréf bessu sinni os viljum við hér með iiaUka öllum þeim sem sent liafa áskriftarRjöld sín til blaðs- ins um leið off beir hnfa sent okkur vinffjarn- leg og rkemmtileg bréf. I>vi miður getum við ekki birt öll brréfin í biaðinu, cn nokk- ur Jieirra Iiirtast bér og verða liau að vera sem fulltrúar binna mörgu bréfritara. Uppsölum. 14/2 1963. Kæra Barnablað! Ég sendi hér með borgunina fyrir blaðið. árið 1963. Fyrirgeíðu að hún kemur nokkuð seint. Mér finnst mjög gaman að sögunum bínum, sérstaklega framhaldssögunni. Vertu biess! Liija S. Jóhannsdóttir, Uppsölum, Eyjaí. Völlum, 29/1 1963. Kæra Barnablað! Ég sendi hér með greiðslu fyrir blaðið, ár- gang 1963, kr. 25.00. Þakka allt gott, sem blaðið hefur fært okkur lesendunum. Virðingaríyllst, Ingibjörg Pálmadóttir, Völlum, Þistllfirði, N. Þing. Pétursey, 5/3 1963. Kæra Barnablað! Ég sendi hér með borgunina fyrir 1963, kr. 25,00 Þakka kærlega fyrir aliar skemmti- iegu sögurnar, sem þú fiytur. Mér finnst íramhaidssagan, ,,Fórn Eiríks”, skemmtileg ust. Kær kveðja! Guðmundur Elíasson, Pétursey, Mýrdal, V.- Skaft. Teygingalæk, 2/2 1963. Kæra Barnablað! Ég sendi hér með borgunina fyrir árið 1963. Ég á 9 ára dóttur. Hún les ailtaf Barnablaðið strax pegar bað kemur og hef- ur gagn og gaman af. Mig langar að blðja ykkur að gera svo vel að breyta utaná- skriftinni á biaðinu og skrifa bað framvegis á hennar nafn. . . . Svo þökkum við fyrir allar fallegu sögurnar og óskum blaðinu alls hins bezta. Sveinbjörg Ingimundardóttir, Teyglngalæk, V.- Skaft. Kæra Barnablað! Ég sendi þér hér með borgun fyrir 3 cintök. og bið þig innilega að afsaka hvað þetta hefur dreglzt. Ég þakka þér fyrir all- ar fallegu sögurnar. Ég óska þér góðs geng- is á komandi árum og vona að Barnablaðið komi lengi út. Sæmundur Harðarson, Lauíási, Höfn. Kæra Barnablað! Ég sendi hér með árgjaidið fyrir 1963, kr. 25,00 Ég bið þig fyrirgefningar á því að ég skuli ekki hafa borgað þetta fyrr. Mér þykir mjög gaman að þér og sérstak- lega framhaldssögunni, ,,Fórn Eiriks'‘. Ég undirrituð óska eftir bréfasambandi viðl dreng eða stúlku á aldrinum 10—11 ára. Unnur Baldursdóttir, Ormsstöðum, Klofningshrepp, Dalas. i Ásta Haraldsdóttir, Geirastöðum, Hróars- tungu, N,- Múl. óskar eftlr að komast í bréfasamband við dreng eða stúlku á aldr- inum 8—10 ára. 22 BARNABLAÐIÐ

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.