Barnablaðið - 01.12.1978, Síða 13

Barnablaðið - 01.12.1978, Síða 13
elskaði okkur svo mikið að hann dó fyrir okkur til þess að frelsa okkur frá synd- inni. Hún komst til Tíbet vegna þess að sjö ára gamall drengur treysii Jesú Kristi til þess að snúa lífi sínu fyrir hann. Ef þú hefur aldrei treyst Drottni Jesú sem Frelsara þínum, eins og Yoseb gerði, » þá getur þú gert það í dag. Segðu Guði að þú hafir gert rangt — að þú hafir syndgað. Ef þú trúir því að Drottinn Jesús hafi dáið og risið upp fyrir þínar syndir, þá segðu honum það. (Róm. 10, 13). Bið þú hann um að koma og lifa inni í þér. Þetta er kallað „að taka á móti hon- um“ eða „verða kristinn“. Guðs Orð lofar því að þú verðir Guðs barn, ef þú tekur á móti honum. (Jóh. 1, 12). i JÓLASPURNINGAKEPPNI Hér á eftir fara fimm spurningar. Þið skuluð svara þessum spurningum og senda okkur svörin fyrir 1. janúar 1979. — Við munum draga úr réttum svörum og veita fimm barnahækur í verðlaun. Utanáskrift okkar er: Barnahlaðið, pósthólf 5135, 125 Reykjavík. í hornið á bréfinu skulið þði skrifa: „Spurningakeppni“. Hér kosa svo spurn- ingarnar: 1. í hvaða borg fæddist Jesús? 2. Hvers vegna vissu vitringarnir að nýr konungur var fæddur? 3. Hvað voru vitringarnir margir? 4. Hvaða gjafir færðu vitringarnir Jesú- barninu? 5. Til hvaða lands flýðu María og Jósef með Jesúbarnið? (Ath. Það er ágætt að rifja upp rétt svör, með því að lesa 2. kafla Lúkasarguðspjalls). UNGIR PENNAVINIR Kæra Barnablað! Mig langar til þess að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12—14 ára. Helstu áhugamál: Allt áhugavert. Svara öllum bréfum. Vilborg Davíðsdóttir Aðalstræti 39 470 Þingeyri v/Dýrafjörð. 13

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.