Barnablaðið - 01.02.1993, Page 7

Barnablaðið - 01.02.1993, Page 7
BARNABLAÐIÐ 7 ♦ 4 Skólinn þarfnast mín Ég sit við hliðina á Ólöfu. Magga og Sigga sitja fyrir aftan okkur en Friðrik og Óskar sitja fyrir framan okkur. I skólanum hjálpumst við að. Sumir eru duglegir að lesa og aðrir eru duglegir að reikna. Við hjálpum hvert öðru. Vinir mínir þarfnast mín Stundum verður maður leiður á að leika sér einn, þá er gott að eiga vini. Við getum spiiað á spil eða farið í fótbolta, flogið í þykjustunni í loftbelg yfir ísland eða leitað eftir vatni í Sahara eyðimörkinni. Svo getum við átt leyndarmál saman. <—-o Texti: Anneli Winell Teikn.: Anna Almqvist Þýð.: E.J.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.