Sólskin - 01.07.1930, Síða 5

Sólskin - 01.07.1930, Síða 5
Sólskin. Svíf þu nú sólskin, sálir að verma, börnunum ber þú birtu og yl; syngdu þeim söngva, sýndu þeim myndir, greiddu þeim götu gleðinnar til. Hlýlega heilsa hvar sem þú kemur, brosandi börnum blessun þú sért; gleðstu með glöðum, gráttu með hryggum, hlýjaðu hjörtum hvar sem þú ert. Lítið en ljósbjart legg þú á flugið, einlægni’ og ástúð efli þinn væng; sólgeisla sælu, sakleysi’ og friðar blessandi breið á barnanna sæng. 3

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.