Sólskin - 01.07.1930, Síða 8

Sólskin - 01.07.1930, Síða 8
Stjarnan. Frá himni horfir stjarna, hún horfir á mig; mér finst hún stundum feimin og fela sig — og fela sig. ’Hún horfir stundum hiklaust svo heiðbjört og frí; svo byrgir hún sig, blessuð, á bak við ský — á bak við ský. Hún gægist stundum gegnum ef gisið er ský; en gaman væri’ að vita hvað veldur því — hvað veldur því. 6

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.