Sólskin - 01.07.1930, Page 9

Sólskin - 01.07.1930, Page 9
Það gaman væri’ að vita hvort veit hún af mér; hvort hana langar, líka að leika sér — að leika sér. * * * Þú brosir, bjarta stjarna, þú brosir til mín; ég vildi’ eg ætti vængi og veg til þín — og veg til þín. Pabbavísa. Pabbi vinnur úti allt, oft er honum sjálfsagt kalt; hvenær sem hann inni er upp á hnéð hann lyftir mér; allar sögur, sem ég kann, sagt mér hefir mamma’ og hann. Mömmuvísa. Elskulega mamma mín, mjúk er alltaf höndin þín, tárin þorna sérhvert sinn, sem þú strýkur vanga minn; þegar stór ég orðinn er allt það launa skal ég þér. 7

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.