Sólskin - 01.07.1930, Side 10

Sólskin - 01.07.1930, Side 10
Myndin hennar Siggu. Sat hún litla Sigga við silfurtæra lind; heyrði vatnið hlæja og horfði’ á stúlkumynd. Gretti’ hún sig, hún Sigga, og síga lét hún brún. Stúlkan sýndist sjá það og sama gerði hún. Siggu þótti þetta, en það var ei til neins; þegar blítt hún brosti þá brosti stúlkan eins. Hissa hljóp hún Sigga og heim í einum sprett, mömmu sína sá hún og sagði þessa frétt: »Stúlku sá ég«, sagði’ hún, »og sýna skal ég þér; hún er niðri í hylnum og hermir eftir mér«. Mamma horfði’ á hana; í huga gleði bjó, kyssti Siggu sína og sagði’, og skellihló: 8

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.