Sólskin - 01.07.1930, Side 32

Sólskin - 01.07.1930, Side 32
Skrítið Ha! ha! ha! ha! ha! Hlær ’hún litla Vala, ha! ha! ha! Fyrir fjórum árum fannst hér engin Vala, svo kom hún í heiminn, hún er farin að tala, hún Vala. Ha! ha! ha! Hna! hna! hna! hna! hna! Hneggjar litli Gráni, hna! hna! hna! Fyrir fáum árum folald var hann lítið! hann er nú orðinn hestur, hvað þetta er skrítið, já, skrítið, hna! hna! hna! Voff! voff! voff! voff, voff! Vöggur litli geltir, voff! voff! voff! Fyrir einu ári alveg var hann blindur, en er nú orðinn hundur alsjáandi og syndur, já, syndur, voff! voff! voff! 30

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.