Sólskin - 01.07.1930, Page 32

Sólskin - 01.07.1930, Page 32
Skrítið Ha! ha! ha! ha! ha! Hlær ’hún litla Vala, ha! ha! ha! Fyrir fjórum árum fannst hér engin Vala, svo kom hún í heiminn, hún er farin að tala, hún Vala. Ha! ha! ha! Hna! hna! hna! hna! hna! Hneggjar litli Gráni, hna! hna! hna! Fyrir fáum árum folald var hann lítið! hann er nú orðinn hestur, hvað þetta er skrítið, já, skrítið, hna! hna! hna! Voff! voff! voff! voff, voff! Vöggur litli geltir, voff! voff! voff! Fyrir einu ári alveg var hann blindur, en er nú orðinn hundur alsjáandi og syndur, já, syndur, voff! voff! voff! 30

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.