Sólskin - 01.07.1930, Side 35

Sólskin - 01.07.1930, Side 35
Tveir vinir. Þú ert orðinn þreyttur, þreyttur, fuglinn minn, komdu hérna’ og hvíldu, hvíldu vænginn þinn. Þú ert kannske þyrstur, þyrstur, fuglinn minn, hérna’ er deigur dropi, dropi’ í munninn þinn. Kannske sértu svangur, svangur, fuglinn minn; hérna’ er biti af brauði, biti í gogginn þinn. Áttu sorg í sinni, saklaus fuglinn minn? Ég skal — ég skal vera ólavinur þinn. 33 3

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.