Sólskin - 01.07.1930, Page 35

Sólskin - 01.07.1930, Page 35
Tveir vinir. Þú ert orðinn þreyttur, þreyttur, fuglinn minn, komdu hérna’ og hvíldu, hvíldu vænginn þinn. Þú ert kannske þyrstur, þyrstur, fuglinn minn, hérna’ er deigur dropi, dropi’ í munninn þinn. Kannske sértu svangur, svangur, fuglinn minn; hérna’ er biti af brauði, biti í gogginn þinn. Áttu sorg í sinni, saklaus fuglinn minn? Ég skal — ég skal vera ólavinur þinn. 33 3

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.