Sólskin - 01.07.1930, Síða 36

Sólskin - 01.07.1930, Síða 36
Kindin mín. Kindin mín er feit og full, full og ánægð leikur sér; mikla gefur af sér ull, ull í sokka handa mér. Litla kindin mín á mál, málið hennar kallast jarm; hún á líka sína sál, sál, er þekkir gleði’ og harm. Skólabörnin leika sér. Nú er úti sólskin, og brosa fögur blóm, börnin litlu syngja með fjör og gleðiróm, teygja sig og hlaupa, og trítla allt í kring, taka saman höndum og mynda stóran hring Steini byrjar sönginn og stjórnar þessum dans, sterk er hún og karlmannleg bassaröddin hans, Sigga litla’ og Fríða syngja skært og mjótt, sólskins dansinn hlæjandi stíga títt og ótt :,: 34

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.