Sólskin - 01.07.1930, Síða 37

Sólskin - 01.07.1930, Síða 37
Fiðrildið hennar Finnu. Finna veiddi fiðrildi, fór með það inn, læsti það niður í litla kistilinn. Svo fór hún og háttaði, hún var svo þreytt, fiðrildið kvaldist og komizt gat ei neitt. Fram á morgun Finna svaf friðsælt og rótt, skildi það ekki hvaða skelfing gerði’ hún ljótt, Finna vaknar, fer að sjá fiðrildið sitt, allt saman rósótt og alla vega litt. Opnar Finna kvik og kát kistilinn sinn, fiðrildið hennar skal fljúga út og inn. Finnu titra tár á kinn; tómlegt og autt finnst henni vera, því fiðrildið er dautt. 35

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.