Sólskin - 01.07.1930, Side 43

Sólskin - 01.07.1930, Side 43
»Guð talaði í krafti kærleikans, þá kom það að heyra orðið hans«. »En hvaðan er litla höndin þín og handleggir, mjúkir eins og lín?« »Sér ástin breytti í arm og hönd, þau eru kærleiks- og tryggðabönd*. »Hvar hefir þú fengið fótinn þinn svo fiman, mjúkan og starfgefinn?« »Frá sama aflinu eilífa, sem englarnir fengu vængina*. »En hvernig gat allt þetta orðið að þér? Það eflaust geturðu skýrt fyrir mér«. »Guð andaði’ á heiminn með himneskum'yl, hann hugsaði’ um mig, og þá varð ég til«. »En kæra barn mitt, hvað kom því af stað, þú kæmir til okkar? — segðu mér það«. >Guðs ráð eru himnesk og hátíðleg, hann hugsaði um ykkur — og þá kom ég«. 41

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.