Sólskin - 01.07.1930, Síða 45

Sólskin - 01.07.1930, Síða 45
Hann er mesti heigull, greyið, hann vill líka passa sig; eins og hann sé ósköp hræddur, oft hann kúrir fast við mig. Ég er mikið minna hræddur — mér er samt ei vel við svín. — Ef ég hræddist eins og skugginn, ósköp mundi’ ég skammast mín. Það var einu sinni’ í sumar sem ég snemma klæddi mig, kom á fætur fyr en sólin fór að sjást — ’hún hvíldi sig. Þá var skugginn litli latur, lét mig ekki vekja sig, heima svaf í náð og næði, nennti ekki’ að elta mig. Snati talar við sjálfan sig. (Þýtt úr ensku.) Ég að eins hrumur hundur er og hvergi að miklum notum; ég vinn þó eins og unnt er mér, en allt er fjör á þrotum. I þrettán ár ég þekkti bezt í þessu hlýja býli 43

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.