Sólskin - 01.07.1930, Side 47

Sólskin - 01.07.1930, Side 47
Við hlið ’hans út og inn ég var um alla velli og hóla; ég seinna honum bækur bar og blöð og spjöld í skóla. En skyndilega birtu brá og brast hinn dýpsti strengur, því >allra gleði* önduð lá og enginn brosti lengur. Og marga leit ég krjúpa á kné við kistulagðan náinn, og ómæld tala af tárum hné á tryggðavin minn dáinn. Og svo kom dimman — dauðans raust —, hinn dapri saknaðs tími, er gleðin flýr um frostkalt haust sem fölnuð rós í hrími. í grend og húsi húsbóndans var hljótt á öllum stöðum, 45

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.