Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1888, Side 19

Sameiningin - 01.03.1888, Side 19
—15 i'irræðis, að ganga út úr kirkjufélaginu. Ekki nærri því allir söfnuðir, sem andstœðir eru Missouristefnunni svo kölluðu, eru þó úr gengnir, og ekki nema fáeinir prestar Tala hinna úr gengnu safnaða sagði „Lutheranererí', kirkjublað Konferenzunn- ar norsku, nýlega væri orðin 80. Seinna skýrir sama blað frá, að í „Lutherske Vidneshyrd" sem Anti-Missourimenn gefa út, sé skýrsla urn þessa úr gengnu söfnuði, og sé þar 57 slíkir tald- ir upp með samtals nærri því 24 þúsundum sálna, en að skýrslan sé þá ekki öll komin. ----Á prestaskólanum í Reykjavík eru í vetr ‘23 stúdentar, 14 í eldri deildinni og !) í binni. ----Hinn frægi enski prédikari Spurgeon í Lundúnum lieíir staðið í kirkjufélagi Baptistaflokksins, en nú befir bann nýl?ga sagt sig úr þeim félagsskap, og heflr liann opinberlega lýst yfir því. að það, sem knúði bann til þessa, væri það, að Bapt- istakirkjan léti kennimönnum sínum haldast uppi, þá er þeim byði svo við að borfa, að bera svo marga óevangeliska lærdóma fram og gefa þá út fyrir kristindóm. það befir verið reynt til að koma bonum aftr inn í sína fyr verandi kirkjudeild, en allt til ónýtis. Iíann stendr nú óháðr öllum kirkjuflokkum.en beldr þó eftir sem áðr áfram að bafa fjölrr.ennari áheyrendabóp beldr en líklega nokkur annar kristinn kennimaðr í heimi. ----->-• — ——<--------->»» 3. 4. .). Lexíur fyrir sunnutlagsskólann ; annar ársfjórðungr 1888. iexía, sd. 1. Apr : lexía, sd. 8. Apr.: lexía, sd. 15. Apr.: lexía, sd. 22. Apr.: lexía, sd. 20. Apr.: Brúðkaupsveizlan......(Matt. 22, 1-14). Síðasta aðvörun frá Kristi (Matt. 23, 27-39). Að vera vakandi .... (Matt. 24, 42-51). Hinar tíu ineyjar (Matt. 25, 1-13). Pundin........(Matt. 25, 14-30). »» - —Myndina „Kristr frammi fyrir Pílatusi" er enn að fá hjá ritstjóra „Sam.“ með sama verði og áðr—1 doll., sömuleiðis bibl- íuna íslenzku frá brezka biblíufélaginu fyrir @3.40 og nýja testamentið fyrir 60 cent.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.