Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1894, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.09.1894, Blaðsíða 2
 —98— 5 Frá augsýn þinni ei mig hrek tilbaka, og anda þinn ei frá mér virztu taka; og gef eg aftr frelsi fagna megi á frelsisdegi. 6. Eg vildi feginn fórn þér djra bjóða, en fárn ei neina til eg hef svo góða; eg hef ei nema hjarta sundrmarið, því hitt er farið. 7. En sundrkramið, sundrmariö hjarta þótt sýnist fyrir þér ei mega skarta, eg veit þú, guð, ei vilt það fyrirlíta, en vel því hlíta. 8. Upp bygg þú, drottinn, borgarmúra þína í brjósti mér, og hrœr þú tungu mína, svo gegn um hjartans hlið þór vegsemd <5mi og heiðr rómi. Að biðja í Jesú uafni. kýtc úr Sunday Sc/iool Times (Philadelphia). Jesús segir margsinnis við lærisveina sína: „Hvers sem þér biöjið í inínu nafni, það mun eg veita“; „Ef þér biðjið einhvers í mínu nafai, mun eg veita það“; „Hvers þér biðjið föðurinn í mínu nafni, það mun hann veita yðr“; „Á þeim tíma munuð þér biðja í mínu nafni, og ekki segi eg yðr, að eg muni biðja föður. inn fyrir yðr, því sjálfr faðirinn elskar yðr af því þér hafið elskað mig og hafið trúað, að eg sé kominn frá guði“. Hvað þýðir allt þetta ? Hvaö er að biðja í Jesú nafni ? Er það, eins og margir kristnir menn sýnast ætla, að eins fólgið í því, að bæta við bæn sína, er maðr hefir endað hana, þessum eðaþvílík- um niðrlagsorðum: „Og um allt þetta biðjurn vér þig í Jesú nafni“? Eða er það nokkuð miklu meira, sem hér er átt við ? Til forna hjá hinum austrœnu þjóðum var svo litið á, að „nafn“ þess eða þess mannsins táknaði nákvæmlega persónu

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.