Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1895, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.10.1895, Blaðsíða 1
Aíáiuiðarrit til stuðnings kirhju og kristindómi fslendingtL, gejid út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓJV BJARNASON, 10. árg. WINNIPEG, OKTÓBER isJ5. Nr. <s. Sálmr cftir séra Valdimav Bricm út af (ju ffspjallvimá '20, sunniulag eftir trínitatis (Matt.22,l-14) (Lag: 1. Heyr, hitninn víðr, og hlusta þú til jörð, því drottinn býðr til brúðkaups sinni hjörS. A himnahæðum hann helga sendir náð og býtir gœðum og blessun yfir láð; og brúðkaupsklæðum á brautir lifs er stráð. 2. í möttli grœnum fter moldin brúðarskart, í sumarblænum með sólar gullhlað bjart. Og sólin gcfr úr geidurn armbönd lclár, og blómum vefr í brúðar gullbjart hár; sein perlur hefr til prýðis daggartár. 3. í hvítu skrúði á haustin klædd cr fold; sem bjarta brúði þá býr guð dökkva niold, A skyggndum fehli þá skærar stjörnur gljá, og síð á kveldi ber silfrbjarmann á. Guös himneskt veldi á livítum ís má sjá. I. I bláum feldi er brúður himins skrýdd; í dýrðarveldi hún djásni ljóss er prýdd. A feldi bláum þá blika sólna fjöld, af stjörnurn smáum þá stafa dimmblá tjöhl, á himni liáum um heiðríkt vetrarkvöld'.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.