Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1895, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.10.1895, Blaðsíða 15
—127— í'undr“ —og þar á liann viS steinspjöldin, sem grafin hafa veriS upp í Tel-el-Amarna—„hefir fœrt oss heim sanninn um þaS, hin aS dularfullu ummæli ritningarinnar um þennan undarlega mann, sem allir, er um hann hugsa, hljóta aS bera lotning fyrir, eiga viS sögulegan virklegleik aS stySjast.“ Trú Babýloníumanna og Assýra er, eftir því, sem hún kemr fram í bókmenntum þeirra frá hinum síSari tíSum, fjölgySistrú, og voru þeir aS því leyti líkir Egyptum, Stór-guSirnir sex voru þessir: Anú (guS himinsins), Bel (guS jarSarinnar), Ea (guS þess, sem eftir ímyndan manna var undir jörSinni), Sín (mána-guS), Schamasch (sólar-guS), Raman (loft-guS), Og jafnhliSa þeinr voru ‘j aSal-gyðjur. þar við bœttust í> guSir, sem svöruSu til jarðstjarnanna Satúrnus, Júpíters, Mars, Yenusar og Merkúrs, og eru nöfn þeirra þessi: Míneb eða Adar, Mardúk cSa Merodak, Nergal, Ischtar og Nebó. Gjafir,til skólasjóðs (á undan kirkju|fingi) : Séra Friðrik J. Bergmanu, Garðar, Olafr Þorsteinsson, Pembina, Skafti Arason, Glenboro, fð lirer ; Sigfús S, Bergmann, Garðar, $2. Safnað af Ólafi lóiiannessyni, Grafton (Guðjón J. Ármann, Sigurðr Tómasson, Erlendr Isleifsson, 50 cts. liver ; Aðalmundr Guðmundsson, Snorri Sigurðsson, Eiiíkr Ólafsson, Gestr lvristjánsson, Ingimundr ,S. Dalmann, Finnbogi Hjálmarsson, Magnús Jóhannesson, Guðmundr Óiafsson, Ólafr Jóliannesson, 25 cts. hver) ram- tals $8.75. Safnað af séra J. A. Sigurðssyni í Pembina: Marteinn. Jóns- son $2 ; Snjófríðr Þorsteinsdóttir, Jón tíanne^son, Jóhann Haunesson, Lárus Guðmundsson, Stefania Olafsdóttir. 50 cts. hvert; Hannes .Tónsson, Óli Pálsson, Brandr Johnson, $1 hver; þorbjörg Grímsson, ónefnd, Halidóra Jónsdóttir, Emma Goodman, 25 cts. hver ; Björg Guðmundsdóttir, 20 cts.; Kristín Ormson, Í5 cts.; Guðíinna Magnúsdóttir, Kristín Baldvinsdóttir, Óiöf Hólm, ltósa Teitson, 10 cts. hver; Jón Eymundsson, $3.50; séra Jónas A. Sigurðsson, $1.05; Ilallson: Miss S. M., Björn Skagfjörð, 50 cts. hvort; Guðbrandr Erlendson, Egill Skjöld, 25 cts. hvor; G. Ormson, 20 cts.) sam- tals $15.50. Eftirstöðvar af gjöf Lúterssatnaðar, pr. Björn Skagfjörð, $27.30; Tryggvi Ingjaldsson, Akra, $1.0 ; Frelsissöfnuðr $50; Frá Winnipeg, Sezelja Bjarnadóttir, Hýrfinna Eggertsdóttir, Helga Eggertsdóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Mr. Kr. Guðmundsson, 25 cts. hvert, Elízabet Jónsdóttir, Guðrún 6 uðmundsdóttir, Ingiríðr Einarsdóttir, Mrs. isfjörd, M’.'s. Ólafsson,50cts. hver, Kristin Paulson 75cts., Stefán Gunnars- son,^ Margrét Skúlason, Hildr Sigtryggsdóttir, Steí'án Jónsson, Sigurðr Davíðssou, A. F. Reykdai, $1.00 hvert; Gunnlaugr Sölvasou 50 cts.; Magðalena Hinriksdóttir 25 cts.; Sigfús Anderson $1.75; Þuríðr Magnúsdóttir, Mrs. Jónína Morris, Mrs. Fjeklsted, Dilia Freeman, Guð- rún Tómasdóttir. Sezelja Jónsdóttir, Jóhann G. Thorgeirsson, Jón Jónasson, Kristján Albert, Rósa Magnúsdóttir, 50 cts. hvert; Albert Jónsson, Sigríðr Jónsdóttir, Sigrbjörg Þorvarðard,, Sigríðr Þorvarðard., Þorvarðr Sveins- son, Margrót Sigurðardóttir, 25 cts. hvert; Albtna Jónsdóttir, ívar Jónsson, Jón Yopni, Þóvðr Jósefsson, $1 hvert; A. Friðriksson $1.20; B. T. Björu-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.