Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1895, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.10.1895, Blaðsíða 12
—124— ustu kirkjuílokka prótestanta. A£ umtalsefni, sem uppi heíir verið á hinurn svo kölluðn skemmtifundum, skal að eins nefna k xi r t e i s i. „Bandalaginu“ er skift í deildir, og eru allt að tíu manns í hverri deild. Hver slík deild hefir formann, og mynda allir þessir deildaformenn svo kallaða eftirlitsnefnd, sem styðja á að því, að félagsmenn sœki fundi og nýir limir bœtist við. Annars Jiofir „Bandalagið" forseta, skrifara og féhirði, sem kosnir eru fyrir sex mánaða tímabil og hafa sömu störf á hendi eins og vanalega í félögum. I „Bandalaginu1 11 er nú um níutíu manns, og fer tala félagsmanna hœgt og hœgt fjölgandi. Fram í September- inánuð hefir félagið haldið fundi sína í kirkju safnaðarins, en síðan í samkomusal á North-west Hall, á horni strætanna Ross Ave. og Isabel St. G-röffcr íornfrœð'inga í austrlöndum °g gamla testametið. J>ýtt úr F.v. I.uth. Kirketidende (Decorah) af ritst. „Sam. “ v.i) ■ það er fornmenja-fundrinn í Tel-el-Amai’na, sem hér er átt við. Tel-el-Amarna heita nú hæðadrög nokkur austan- megin við Nílá nálega mitt á milli bœjanna Minieh og Assiout. í fornöld var þar bœr einn, sem á sinni tíð hafði all-mikla þýðing í sögu Egyptalands. 1 rústunum hafa fundizt slcjalasöfn þeirra Amenofis hins fjórða eða Khu-n-Atens (eins og lrann síðar nefndi sig eftir að hann tók Baals-trú og fór að útbreiða hana í rílci sínu) og föður hans- í safni þessu var fjöldi embættisbréfa, sem farið liafa á milli stjórnarinnar í Egyptalandi og lconunga í Babýloníu, Assýríu, Mesopotamíu, Kappadiisíu og Norðr-Sýrlandi, og söinuleiðis liinna egypzku landstjóra og annarra höfðingja í Kanaanslandi og löndunum þar í nágrenninu. Bréf þessi eru mótuð á leirspjöld, oftast 1) ‘fyrirofan kaflann af ritgjörð þessari í síðasta blaði stenflr XII., en á að vera IV,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.