Sameiningin - 01.01.1896, Side 1
Má'tKiðarrit til stuðnings kirlcju og kristindómi fslendinga,
gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÚN BJAKNASON.
10. ár<j. WINNIPEG, JANÚAR 1896. Nr. 11.
c5
Sálmi*
eftir séra Vaklemar Briem,
út iif guðspjallinu á sunnudaginn eftir nýár (Matt. 2. 16 —18).
(Lag: Hásæti fyrir herrans er.)
1. Sinn veg upp hugsar hjarta manns,
en herrann stýrir göngu ;
ei verðr raskað vegum hans
né valtl lians gjört að öngu.
Menn lcita farsæld allir að,
á ótal ráð þeir hyggja ;
en guð einn ræðr, gott er það
á guði’ að mega hyggja.
2. 0, hversu margt, þótt hjól sé valt,
þú hefir fyrir stafni;
en hvað þú gjörir, gjör það allt
í guðs þíns drottins nafni.
það honum fel á hendr þá
og hann það bið að náða ;
en hvort þér starfið auðnast á,
því einn má drottinn ráða.
3. Ef heift býr rikt í hjarta þér
og hyggst þú illt að vinna