Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1896, Síða 7

Sameiningin - 01.01.1896, Síða 7
—167— látin íslenzka biblían, Ágsborgavtrúarjátníngin, sálmabókin, pass'usálmarnir, barnasSlmar séra Y. E-, eitt blað af hverju : „Sameiningunni“, „Kirkjublaðinu", „Worktnan“ og „Minneota Mascot“, þar sem lýsing er gefin á kirkjunni. Ertn fremr saga safnaðarins og skýrsla yfir gefendr byggingarsjóðsins. Enn fór fram guðsþjónusta um kvöldið á ensku og prédikaði próf. Sander. Við allar samkomurnar var kirkjan full af fólki, og hefir þessi dagr verið mestr gleðidagr fyrir St. Páls-söfnuð. þessi kirkja er þriðja kirkjan í prestakallinu. Marshall-söfnuðr og Vestrheims-söfnuðr eiga sér kirkjur, en Lincoln Co.-söfnttðr heldr enn samkomur sínar í „félagshúsi" nokkru, en hefir í hyggju að koma sér upp kirkju svo fijótt sem unnt er. # “ * Daginn eftir að santkomur þær í St. Páls-kirkju, sem áðr er frá sagt, voru haldnar og meðan séra Jónas enn dvaldi hér syðra, var á sama stað haldinn kirkjulcgr fundr, þar sem saman voru komnir fulltrúar allra safnaða prestakalisins og margt fieira fólk úr söfnuðunum. Er það venja hér að koma þannig saman einu sinni á ári til að rœða safnaða- og kirkjumál. Sam- kværnt bending frá síðasta kirkjuþingi tók fundr þessi sérstak- lega til umtals uppfrœðslu barna og stofnan unglingafélaga. Slíkr félagsskapr er nú í myndan í St. Páls-söfnuði. Auk þess var á fundi þessum útskýrt og rœtt málið um „samband kirkju- félagsins við General Council, talað um „kirkjusiði", um „skóla- mál kirkjufélagsins" og um „Sameininguna“ og önnur smærri inál. Um kvöldið fiutti séra Jónas all-langt erindi um „hættur þær, er Vestr-íslendingum eru búnar“, og urðu umrœður út af því. Var fundr þessi hinn uppbyggilegasti, og átti séra Jónas mestan þátt í þvf. * “ * Enskr lúterskr söfnuðr einn er í bœnum St. Pcter, og er bonum þjónað af kennurum frá iærða skólanum, sem þar er í boenum, og sem er nú orðinn íslendinguin nokkuð kunnr. Á síðasta ári reisti söfnuðr þessi sér all-veglega kirkju', og er hún að einu leyti all-einkennileg: í kirkjunni eru skrautgluggar jafn-margir og binir lútersku þjóðflokkar i landinu. Og hverj- urn flokk er tileinkaðr einn gluggi, og ber hann nafn þess manns, sem af þeiin fiokk heíir verið inestr atkvæðamaðr í

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.