Sameiningin - 01.01.1896, Page 15
Sfceingrímr þorláksson var og væntanlegr fcil að tala við úfcför-
ina, en gat ekki kornið sökum harðviðrisins. Séra Friðrik ílufcti
aðal- rœðuna og lýsti ]rar hinum látna mjög vel og rœkilega. Og
mun rœða hans, annaf hvort í heilcl sinni eða að minnsta kosti
ágrip af henni, birtast í næsta nr.i blaös þessa. Séra Jónas tal-
aði út a£ orðum Páls postula: „því að lifa er mér Kristr, en að
deyja er ávinuingr fyrir mig“ (Filipp. 1, 21)). Ritstjóri „Sam“.
hafði fyrir texta Esaj. 55, 8—0 („Mínar hugsanir eru ekki yöar
hugsanir" o. s. frv.) og J'cssi orð úr 11. versi í 11. kapitula Jó-
hannesar guðspjalls : „Lazarus vinr vor er soínaðr“.
Missir sá, er vér höfum orðið fyrir við lát séra þorkels, er
mjög mikill og tiltinnanlegr. því hinn látiri leit út fyrir að
myndi verða bjart ljós í hinni prestlegu stöðu, og á slíkum
ijósurn þarf hinn kirkjulegi félagsskapr vor einmitt svo dœma-
laust mikið að hakla. En mótlæti þetta er frá drottni og þá má
ekki kvarta. Og eins og séra Friðrik minnti á í rœðu sinni; „Ef
guð er með oss, liver er þá á móti oss ?“ (Róm. 8, 31).
Arsloka-hátíðarhald fór fram í Fyrstu lútersku kirkju í
Winnípeg í nat'ni sunnudagsskóla þeirrar kirkju að kvöldi
sunnudagsins milli jóla og nýárs á vanalegum guðsþjónustutíma
með líku fyrirkomulagi og við næstu árslok á undan. Kirkjan
var fagrlega prýdd ljósum (3—400 að tölu)og grcenum garlönd-
um (eins og veriö hafði um jólin áðr), og nálega troðfull af fólki.
Hátíðarhaldið var byrjað mcð sálmasöng, biblíulestri og bœn
samkvæmt formi því, sem vanalega er faiið eftir áðr en kennsla
byrjar í sunnud.skólanum. því næst var af einni ungri stúlku í
skólanum mæltr frain prolorj stuttr í Ijóðum, er orktr hafði verið
fyrir tœkifœri þetta af Sigurði J. Jóhannessyni. Annað númer á
prógrammi samkomunnar var: Söngr þríraddaðr(„Himininn hár“,
þýzkt þjóðlag): 50 skólabörn. 3. Ðuet (úr „Lífshvöt“ Longfellow's
í þýðing séra Mattíasar Jokkumssonar): Ein af kennurunum og
ein af lærimeyjum. 4. Sálmr („O, hvert skal egtlýja, þá hjartað
er þreytt“, eftir Sthen í ísl. þýðing eftir séra Valdemar Briem);
11 stúlkur. 5. Upplestr („Draumr barns um stjörnu“, eftir
Dickens í nýrri íslenzkri þýðing): Ein af kennurum. (j. Söngr
tvíraddaðr^ (úr „Llfshvöt“ eftir Steingrím Thorsteinsson): 50
börn. 7. Avarp frá forstöðumanni skólaus (presti safnaðarins).
8. Söngr með chorus („The ship I love“, eftir McGlennon): 5
drengir. í). Solo („Nætrljóð“, þýdd úr þýzku af séra V. Hr.):
Ein af lærimeyjum. 10. Söngr þríraddaðr („Uti kyrrt er allt
og rótt“, eftir séra Helga Hálfdanarson, þýzktj’jóðlag); 50böru.