Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1896, Qupperneq 16

Sameiningin - 01.01.1896, Qupperneq 16
—176— 11. Söngr þríraddaSr („Stjarnan", eftir SigurS J. Jöhannesson): 27 börn. 12. Söngr tvíraddaðr („Ó, gjör þú eins“, þýðing úr þýzku eftir S. J. J.): 15 börn. Að ending var af ölium skól- anum sungið „Drottinn blessi mig og mína“ (1. vers seinasta sálms í Barnasálmum séra Yaldemars) og hinni postullegu blessan lýst yfir samkomunni. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; fyrsti ársfjórðungr 1896. 9. lexía, sunnud. t. Marz.: Jesú hinn fyrirheitni Mcssías: Lúk. 9, 18—27. 10. lexía, sunnud. 8. Marz.: Kkta kærleikr náunganum til handa: Luk. 10,25—37. 11. lexía, sunnud. 15. Marz.: Tilsögn í því að biðja: Lúk. 11. 1—13. 12. iexía, sunnud. 22. Marz.: Trúir og ótrúir'þjónar: Lúk. 12, 37—48. 13. lexía, sunnud. 29. Marz: Yhrlit. I sambandi við 9. lexíuna er nauðsynlegt að kynna sér vel 9. kap. Lúk. guðsp. frá liyrjan aftr að 51. versi; í sambandi vií 10. lexíuna Lúk. 9, 51—10,42; í sambandi við 11. lexíuna allan 11. kapítulann; og í sambandi við 12. lexíuna allan 8. kap. Fyrir utan aðal-lexiurnar fyrir sunnudagsskólann á þessu ári hefir útgefið verið annað úrval af lexíum, sem betr þykja vera við hœfi ungra barna eða býrénda i sunnudagsskólanum. J>essar nýju auka-lexíur eru útvaldar af sömu nefndinni og aðal-loxíurnar (Thc International I.esson Committee), og geta þeir kennendr, sem segja eiga til börnum á fyrsta námsskeiði, ef þeim svo sýnist, notað þær í stað hinna lexíanna. Á fyrsta fjórðungi þessa árs eru smábarna-lexfurnar þessar: l Ilinn himneski faðir vor: Matt. 6, 9—15; Sáim. 103; Lúk. 11, I—13. 2. Guð skapari heimsins: 1. Mós. 1, I—25; Sálm.19; Sálm. lo4; Jóh. 1, I—3. 3. Sköpun mannsins: 1. Mós. 1, 26—28; 2, 7; Sálm, 100, 3; Pg. 17, 24—26, 4. Eden: 1. Mós. 2, 8—17; Op. 22, 1—5. 5. Ileimilið: 1. Mós. 2, 18—24: Efes. 6, 1—9; Kól. 3, 18—23. 6. Elska á heimilinu: 2. Mós, 20, 12; 1. Mós. 45, 1—15; Róm, 12,9—iO: Efes. 5, 25—2S. 7. Hlýðni við foreldra: 1. Mós. 18, 17—19; Lúk. 2, 51—52; Orðskv. 6, 20 23; 2, Tím. 1, 5; 3, 14—15. 8. Rödd guðs: 1. Mós. 3, 8—lo; 12, 1—3: 2. Mós. 3, 1—6; 1. Sam. 3,1—10. 9. Ol'ð guðs: Sálm. 119,89—105; 2. Tím, 3,14-16; 1. Pét. 1,23—25; Jóh. 17, 17. 10. Kærleikr gitðs: Jóh. 10, 1—lj; Lúk. 15, 11—32. 11. Gjöf guðs: Jóh. 3, 11 18; 1. Jóh. 4, 9—21. 12. Jesús frelsari manna: Lúk. 2, 8—14; 19, 10; Iíóm. 3, 24—26. 13. Yfirlit. ísafold, lang-stœrsta biaðið á Íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar i Ameríku $1.50. Halldór S. Bardal, 613 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr. Sunnuufara hafa IlalldórS. Ilardal, 013 Elgin Ave.,Winnipeg,fSigfús Berg- mann, Garðar, N. D., og G. . Sigurðsson, Minneota, Minn. I hverju blaði mynd af einhverjum merkum ntanni, flestum islenzkum. Kostar einn dollar. KlKKfUBLADlD, ritsfj. séra J>órh. líjarnason, Rvík, 6. árg. 1896, c. 15 arkir, auk ókeypís fylgibiaðs, ,,Nýrra kristilegra smárita11, kostar 60 cts. og fæst hjá H. S. Bardal, Winnipeg, Sigfúsi Bergmann, Garðar, N. Dak., og G. S. Sigurðssyni, Míaneota, Minn.______________________________________________________________ ,,SAME1NINGIN“ kemr út mánaðarlcga, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. — Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.Blöndal Björn B, Jónsson og Jónas A. Sigurðsson. PRtNTSMIDJA tÖGbERGS — WINNIFEG.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.