Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1896, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.10.1896, Blaðsíða 1
^amciningin. Mdnaðarrit til staðnincjs kirlcju og kristindómi íslendinga gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrhéimi. RITSTJÓRI JÓN BJMINASON. 11. árg. WINNIPEG, OKTÓBER 1896. Nr. 8. Sálmr BFTIB SÉRA VaLDEMAK BrIEM út af Lúk. 3, 5. (Lag: Sjá, brúðguminn rálgast, því vakandi verið.) I. Hve gleðilegt verðr, er guðs ríki kemr, live gott verðr lífið hjá mönnunum þá, er kærleikans ríki burt ranglætið nemr og réttlætis-sólin skín fögr og há ! Hver dalr skal hækka, hvert háfjall skal lækka ; , ,. i - og I(i4jóttu vegirnir verða þá (/éttir h Vftrfí ... V og vegirnir hrjóstrugu greiðir og sléttir. 2. Svo margir i heiminum hótið ei þræða, menn horfa til jarðar og stara svo lágt, cn aðrir, sein fremr þó horfa til hæða, í huganum ætla sér langt utn of hátt. Hið lága skal hækka, hið háa skal lækka. þá sjá menn til fulls, hvað það lágt var hið lága, og líta þá rétt á hið göfuga’ og háa.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.