Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1896, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.10.1896, Blaðsíða 15
—127— þar. Sunnudagsskóli er reglulega haldinn í kirkju safnaðarins, og á hverjum sunnudegi koma menn þar einnig saman til guðs- orðalestrs, og stýrir hr. Gunnlaugr E. Gunnlaugsson hvoru- tveggja. íslenzku fólki hefir fækkað í Brandon á síðustu árum. Skýrsla um þessa missíónarferð séra Jóns Clemens eftir hann sjálfan stendr i „Lögbergi" IX, 32. Lexíur fyrir sunnuclagsskólann; fjórði ársfjórðungr 1896. 10. lexía, sunnudaginn 6. Des.: Synd Salómons: 1 Kg. 11, 4—18. (Les allan kapítulann.) 11. lexía, sunnudaginn 13. Des.: Varnaðarorð gegn taumleysi: Orðskv. 23, 15—25. (Les allan kap.) 12. lexía, sunnudaginn 20. Des.: Fœðing Krists: Matt. 2, 11—12. 13. lexía, sunnudaginn 27. Des.: Yfirlit. Smábarna-lexíur fyrir sömu sunnudagana: 10. í fyrirheitna landinu: 5. Mós. 31, 7—23; Jós. 1., 3. og4. kap.; Sálm. 78, 53—55; Sálm. 105, 42—45. 11. Endrminning guðs miskunnsemda: 5. Mós. 8. kap.; 1. Sam. 7, 1—13; Sálm. 30, 1—4; 2. Sam. 7, 18—29; Sálm. 23. 12. Yfirlit. 18. Eœðing Jesú: 1. Mós. 3,15; Esaj. 9, 6 og 7; Esaj. 7. 14; Matt. 1, 20—25; Matt. 2, 1—10;Lúk. 1, 26—63; Lúk. 2, 1—17. Gjafir í skólasjóð (fyrir kirkjuþing). Erá Grafton: Kristján Jónsson, 50 cents; frá Casliel: Aðaljón Guð- muudss. 50c. og Jósef Sigurðsson 25c.; frá Hallson: Steinunu Magnúsd. 50c., Jón V. Dínusson 81, Dínus Jónsson 25c., Tryggvi Dínusson 50c., Björn Skagfjörð 50c., Tómas Hördal 25c. og Þorkell Magnússon 15c.; frá Akra: Þorsteinn Jóhannesson $1, Andrés E. Beykdal $1, Jón Erí- mann 50c., Tryggvi Ingjaldsson $2, Jón Sigfússon 81, séra Jönas A. Sigurðsson 81.10 og Björn Sveinsson $1; frá Grand Forks: Jön Jöns- son $5; frá Hensil: Bjarni Pétrsson $1 og Jón Þórðarson $1; frá Pembina: Brandr Johnson 81, Gísli Gíslason $1, Björn Jösafatsson 81, Óli Páls- son $1, Bogi Eyfjörð 81 og Ólafr Þorsteinsson 81; frá Garðar: Jakob Líndal 81, E. G. Brandsson 82, Sigm. Jönsson 81, Jön Brandsson 81, Albert Samúelsson 81, Ben. Jöhannesson $1, H. Guðbrandsson 81, H. Hermaun 81, Jön Hall 81, E. H. Bergmann 81, Jön Jónsson 81, Sig. Sigurðsson 81, Jón S. Bergmann 81, Þörey Ólafsson $1 og Valgerðr Þorsteinsdóttir 25c.; Stranahan & Hamre, Park Biver, 810; frá Winni- peg: Á. Eriðriksson 81, Ingibjörg Jöhannesson 50c., M. Tait 50c., Vil- helmina Hannesson 50c., Sigurðr Daviðsson 81, Guðrún Tómasdóttir 50c., Sezelja Jónsdöttir 50c., Haraldr Ólafssou 50c., Þorvarðr Sveins- son 50c., Ingibjörg Bjarnadöttir 50c., Kristján Albei't 25c,, Margrét

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.