Sameiningin - 01.10.1896, Blaðsíða 9
—121—
endrskoSuESu útgáfu laganna þekkir höfundrinn ekki. veit a8
eins af félögunum frá 1855. Og svo ófróSr er hann aS öSru
ieyti um félag þetta, sem hann er aS benda á í sambandi viS
útgáfu BiblíuljóSanna, aS hann veit ekkert um fjárhag þess
síSan áriS 1878. „Kirk jublaðiS'' hefir þó aftr og aftr minnzt á
„Biblíufélagið", skýrt frá endrskoSan laga þess og fjáreign
þess, seinast eins og hún var viS árslok í hitt hið fyrra. En það
hefir allt algjörlega farið fram h já greinarhöfundinum.
Synodus.
Prestastefna eða synodus þessa árs á Islandi var haldin í
Reykjavík, í efrideildarsal alþingishúsins, hinn 22. Júní. Og
fór að vanda áðr fram guðþjónusta í kirkjunni. þar prédikaði
séra Gudmundr Helgason í Reykholti og lagði út af þessum
orðum í spádómsbók Esajasar (30, 5): „í rósemi og trausti skal
ySar styrkr vera.“
Tuttugu prestvígðir menn sátu á fundinum; þar á meðal
biskupinn og tveir af kennendum prestaskólans. AmtmaSr
suðvestrlandsins stýrði samkomunni; þaS er gamall vani, og
tekr „Verði ljós“ fram, aS sér finnist óviðfelldið, aS eini leik-
maSrinn, sem sæti á á synodus, skuli vera þar fundarstjóri.
nema ef þaS eigi að tákna það, að á þeirri samkomu'eigi ekkert
aS fara fram nema þaS eitt, er snertir hina ytri eSa veraldlegu
hlið kirkjunnar.
Á synodus í fyrra kom fram bendingj frájséra Jóni Helga-
syni um ]?að, að heppilegt myndi að tilkj-nna prestum almennt
aS liausti umrœðuefni þau, er leggja ætti fyrir synodus næsta
árs. Ekki sýnist neitt hafa komiS út af þeirri bending, og þaS
eflaust af þcirri orsök, að hvorki biskup né neinn annar hefir
fyrirfram vitaS af nokkru nýju máli, sem þessari synodus væri
ætluS til meðferðar. Og í upphafi þessa syuodn.s'-fundar hélt
biskup rœðu, sem aðallega virðist hafa linigið aS því, að bera
blak af prcstastefnunni fyrir það, aS Jiún gjörði ekki annaS en
taka þátt í hinum vanalegu fjirskiftum milli uppgjafapresta og
prestaekkna. þetta var afsakaS með því, aS synodus hefði
ekkert löggjafarvald. það væri allt í liöndum alþingis, og