Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1896, Side 2

Sameiningin - 01.12.1896, Side 2
—146— í dauSanum huggun og fró. :]j:Heilagt hiiðamál:||: æ geymum sem María’ í guðhræddri sál; af gleði þá höfum vér nóg. 3. Vér förum heim, já, heirn til vor, með hirðanna :||:fagnandi;||: geð, já, lofandi guð fyrir allt, fyrir allt, er vér enn höfum heyrt nú og séð. þótt skuggalegt heimsins sé skammdegi svart, þá skín oss þó gleðinnar sól; þótt æfinnar frost þyki hjörturrum hart, í hjarta vors guðs er þó skjól. :|j:Förum heim til hans,:||: já, heim til vors frelsara heilaga lands og höldum þar gleðileg jól. Veti arríkið 03 jóla-evaugelíið. Eftir séra Eeideik J. Bergjiaxx, Hér er vetr. Fönnin, djúp og œgileg, hvdir eins og lík- hjúpr yfir jörðinní. Hún hefir hlaðizt utan að híbýlum manna eins og moldin hleðst utan að kistunni, þegar hún er lögð í gröfina,— -eða eins og syndin hleðst utan á manninn meðan hann lifir. Og frostið og nepjan og helkuldinn fylgir henni og læsir sig allsstaðar inn,—leitast við að komast inn að hjartarótum alls þess, sem lifir,—frostið, grimmt og miskunnarlaust eins og dauð- inn. Hér eru mannssálir. þúsundir og aftr þúsundir, ótölulegr grúi. Allar að starfa og stríða milli ótta og vonar, dauðhræddar um sig fyrir frostinu ogkuldanum,—fannfergisyndarinnar, sem hlaðizt hefir utan uin þær og ávallt verðr dýpra og dýpra.— A eg að verða úti, þegar eg dey? Er hér ekkert sæluhús, sem eg fæ flúið inn í ? Enginn kærleiksfaðmr, sem eg má fleygja mér í ? Er hér enginn faðir, sem kennir í brjóst um barnið sitt, þegar það er að deyja? Enginn guð, sem elskar sálina, sem hann hetír skapað?

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.