Sameiningin - 01.12.1896, Síða 12
til Minneota, Minn., og safaSannna íslenzku þar í kring, sem
mj’nda prestakall það, er séra Björn B. Jónsson þjónar. Og er
meS fám orðum minnzt á ái’angrinn af vinnu hans þar í frétta-
grein þeirri frá séra Birni, sem birtist í þessu blaði. Séra
Jónas fór um alla þá bj'ggð og prédikaði í öllum söfnuðunum
fjórum. Dvaldi hann þar hér um bil vikutíma, og var erindi
hans yfir höfuð mjög vel tekið. Samskotin urðu um 260
dollara, og greiddu gefendr af þeirri upphæð um 200 doll. xít
í hönd. það var um og eftir miðjan Október, að séra Jónas
rak erindi sitt meðal Minnesota-íslendinga. En rétt fyrir
miðjan Nóvember iagði hann á stað norðr á bóginn í sömu
erindum. í Argvle-byggð dvaldi hann frá 14. til 20. Nóvember.
þá vorxx frosthörkurnar byrjaðar, sem stöðugt hafa haldið áfrarn
síðan, og við og við ákafir snjóbyljir, og var því mjög ervitt að
ferðast um á meðal manna. Engu að slðr heppnaðist séra
Jónasi erindið einnig þar langt fram um vonir manna. Sam-
skotin til skólasjóðs urðu þar í byggðinni $420, og mun hér um
bil helmingr þeii’rar upphæðar hafa vei’ið borgaðr út í hond.
IJndantekningarlaust var erindi séra Jónasar þar tekið vei,
og bæði í or'i og verki sýndi það sig, að áhugi Argyle-manna
fyrir skólamálinu er gleðiiega mikill. Sunnudaginn 15. Nóv.
prédikaði séi’a Jónas i kirkju safnaðanna en sú gnðsþjónusta
varð fremr fámenn sökum óveðrs. Eftir dvölina í Argyle-
byggð brá séra Jónas sér snöggvast til Brandon og hafði að
kvöldi hins 20. Nóv. guðsþjónustu xneð Lslendingum jxar í
kirkju safnaðarins, talaði við þá um skólatuálið og fékk frá
þeim fáeina (milli 5 og 6) dollai’a í sjóðinn. Hinn 21. (laugard.)
kom hann til VVinnipeg og dvaldi hér til hins 30. Báða sunnu-
dagana, ltinn 22. og 29. Nóv., prédikaði hann við kvöldguðs-
þjónustuna í Fyrstu lútersku kirkju. A þriðjudagskvöld 24.
var fundr haldinn í sötnu kirkju út af skólamálinu. þar töluðu
auk séi’a Jónasar hr. Magnús Pálsson, sern er einn í skólamáls-
nefndinni, og hr. Sigtx-yggr Jónasson, forseti safnaðarins.
Fundrinn var fi’emr fámennr, en hafði jxó góðan árangr. Næsta
kvöld á eftir bar séra Jónas mál sitt frarn á fundi Bandalagsins
fyrir unga fólkið í Fyrsta lút. söfnuði, og hafði það félag áör
ákveðið að gefa úr sínum litla sjóði til skólans 20 dollara.
Vinna séra Jónasar hér í bœnum var býsna torsótt, því fiesta