Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1896, Page 14

Sameiningin - 01.12.1896, Page 14
—I5á— Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg á allra heilagra messu með tilliti til reformazíónarinnar af ritst. „Sam.“, er prentuS í Nóvember- nr.inu. Samskot þar til missíónar þann dag urðu að eins $9.50. * * * Séra Oddr Y. Gíslason var á þeini tíma á missíónarferð utan sinna eiginlegu safnaða. Hann fór seinast í Október vestr til þingvalla-nýlendu og dvaldi þar vestra tvær fyrstu vikurnar af Nóvember. Vatnsdals-nýlendu eða bina íslenzku byggð við Qu’Appelle River heimsótti hann um leið, svo og liina fáu Íslendínga í bœnum Russell og frainkvæmdi þar ferming. (Ritað í Nóvcmbevlokj. ------->-000^------- Frá Minnesota. Missíónarhátíð héldu söfnuðirnir íslenzku í Minnesota í kirkju -St. Páls-safnaðar í Minneota 1. Nóv. síðastl., í sambandi við reformazíónai’daginn, eins og ákveðið var á síðasta kirkju- þingi. Guðsþjónusta fór fram í kirkjunni á hádegi. Texti prestsins við það tœkifœri var Matt. 21, 28 („Sonr, far þú í dag og vinn verk í víngarði mínum“). Samskota til missíónar var leitað og námu þau $15.50. Við guðsþjónustuna fór fram all- fjölmenn altarisganga. Um kvöldið íiutti séra Björn fyrirlestr í kirkjunui uin „kristniboð". í sambandi við hátíðarhald þetta var í Minneota haldinn hinn árlegi fundr fulltrúa allra safn- aðanna. þar voru rœdd hin sameiginlegu mál safnaðanna, gjörðar ráf stafanir viðvíkjandi sameiginlegri eign þeirra, talað um, hvernig prestsþjónustunni yrði bezt skift, svo allir hefði sem mest not af. Stuttlega var rœtt um samband kirkjufé- lagsins við Oeneral Council og loks fóru fram almennar um- rœður um „kristilegt uppeldi barna“. í síðast liðnum mánuði voru þeir hér á ferð prestarnir séra Jónas A. Sigurðsson og séra Jón J. Cleinens. Hinn fyr nefndi var í erindagjörðum skólans. Honum safnaðist fé að upphæð nálega $260. Báðir þessir prestar eru í nefndinni, sem kirkju- þingið síðasta setti til að hafa eftirlit ineð unglingafélags- skapnnm. Hið lút. Bandalag St. Páls-safnaðar hélt fund meðan

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.